Meiri fiskur fer úr landi óunninn

Losað úr pokanum.
Losað úr pokanum. mbl.uis/Þorgeir Baldursson

Af allri útfluttri ýsu á fyrri helmingi þessa árs voru 17,6% fersk og óunnin. Eykst hlutfallið um rúmlega 100% miðað við sama tímabil fyrir ári. Útflutningur á óunnum þorski til Bretlands jókst um 18% á sama tíma, samkvæmt greiningu ráðgjafarfyrirtækisins Sea Data Center.

Niðurstöðurnar eru sláandi og sýna svart á hvítu ógnvænlega þróun sem varað hefur verið við um nokkurt skeið, segir Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og -útflytjenda.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, það ekki einfalt að setja hömlur á viðskipti með sjávarafurðir. „En við þurfum að skoða þetta.“ Segist hann talsmaður þess að reyna eigi að vinna sem mest af fiskinum hér heima. Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að eðli máls samkvæmt leiti menn allra leiða til þess að hagræða, enda sé samkeppnin hörð á alþjóðlegum markaði með sjávarfang. Kostnaður hér hafi hækkað skarpt. Það sé mikil áskorun að halda því forskoti sem Íslendingar hafa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.7.24 471,61 kr/kg
Þorskur, slægður 22.7.24 396,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.7.24 366,44 kr/kg
Ýsa, slægð 22.7.24 235,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.7.24 246,94 kr/kg
Ufsi, slægður 22.7.24 223,45 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 22.7.24 607,72 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 5.403 kg
Langa 535 kg
Ýsa 442 kg
Keila 336 kg
Steinbítur 155 kg
Karfi 109 kg
Hlýri 62 kg
Samtals 7.042 kg
22.7.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 3.160 kg
Þorskur 1.817 kg
Skarkoli 867 kg
Skrápflúra 307 kg
Sandkoli 48 kg
Steinbítur 31 kg
Þykkvalúra 9 kg
Karfi 6 kg
Ufsi 5 kg
Langlúra 3 kg
Samtals 6.253 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.7.24 471,61 kr/kg
Þorskur, slægður 22.7.24 396,54 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.7.24 366,44 kr/kg
Ýsa, slægð 22.7.24 235,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.7.24 246,94 kr/kg
Ufsi, slægður 22.7.24 223,45 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 22.7.24 607,72 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.7.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 5.403 kg
Langa 535 kg
Ýsa 442 kg
Keila 336 kg
Steinbítur 155 kg
Karfi 109 kg
Hlýri 62 kg
Samtals 7.042 kg
22.7.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Ýsa 3.160 kg
Þorskur 1.817 kg
Skarkoli 867 kg
Skrápflúra 307 kg
Sandkoli 48 kg
Steinbítur 31 kg
Þykkvalúra 9 kg
Karfi 6 kg
Ufsi 5 kg
Langlúra 3 kg
Samtals 6.253 kg

Skoða allar landanir »