Meiri fiskur fer úr landi óunninn

Losað úr pokanum.
Losað úr pokanum. mbl.uis/Þorgeir Baldursson

Af allri útfluttri ýsu á fyrri helmingi þessa árs voru 17,6% fersk og óunnin. Eykst hlutfallið um rúmlega 100% miðað við sama tímabil fyrir ári. Útflutningur á óunnum þorski til Bretlands jókst um 18% á sama tíma, samkvæmt greiningu ráðgjafarfyrirtækisins Sea Data Center.

Niðurstöðurnar eru sláandi og sýna svart á hvítu ógnvænlega þróun sem varað hefur verið við um nokkurt skeið, segir Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og -útflytjenda.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, það ekki einfalt að setja hömlur á viðskipti með sjávarafurðir. „En við þurfum að skoða þetta.“ Segist hann talsmaður þess að reyna eigi að vinna sem mest af fiskinum hér heima. Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að eðli máls samkvæmt leiti menn allra leiða til þess að hagræða, enda sé samkeppnin hörð á alþjóðlegum markaði með sjávarfang. Kostnaður hér hafi hækkað skarpt. Það sé mikil áskorun að halda því forskoti sem Íslendingar hafa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »