„Hibbi“ háhyrningur kominn úr höfninni

Háhyrningur villtist inn í höfnina við Þórshöfn seint í gærkvöldi.
Háhyrningur villtist inn í höfnina við Þórshöfn seint í gærkvöldi. Ljós­mynd/​Lín­ey Sig­urðardótt­ir

Björgunarmönnum úr Hafliða á Þórshöfn tókst í nótt að koma háhyrningi úr höfn og út fyrir varnargarð hafnarinnar. Björgunarsveitin var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um hval sem væri fastur í grjótgarði í höfninni. 

Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara mbl.is á Þórshöfn gekk illa að stugga háhyrningnum úr höfninni; hann hringsólaði og leitaði alltaf aftur inn í höfnina. Ötulir björgunarsveitarmenn á bátnum Jóni Kr gáfust þó ekki upp og sigldu nógu nálægt háhyrningnum til að fylgja honum út fyrir varnargarðinn um klukkan eitt í nótt. 

Skipverjar á björgunarbátnum Jóni Kr. sáu um að koma háhyrningnum …
Skipverjar á björgunarbátnum Jóni Kr. sáu um að koma háhyrningnum á haf út. Frá vinstri: Halldór Jónsson, Þorsteinn Ægir Egilsson, Karl Ásberg Steinsson og Guðmundur Ari. Ljós­mynd/​Lín­ey Sig­urðardótt­ir

Áfram verður fylgst með höfninni því líklegt er talið að háhyrningurinn, sem björgunarsveitarmenn hafa gefið nafnið Hibbi, leiti aftur upp í fjöru þegar líða fer á morguninn. 

Stein­ar Þór Snorra­son­, lög­reglu­v­arðstjóri á Þórs­höfn, fylgdist með aðgerðum í nótt og Mat­væla­stofn­un hef­ur verið lát­in vita af strandi há­hyrn­ings­ins, sem þarf að öllum líkindum ekki að bregðast við þar sem hann er kominn úr höfninni.

Ljós­mynd/​Lín­ey Sig­urðardótt­ir
Ljós­mynd/​Lín­ey Sig­urðardótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 468,39 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 280,78 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 12.752 kg
Ýsa 840 kg
Keila 84 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Samtals 13.705 kg
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.537 kg
Ýsa 3.288 kg
Langa 366 kg
Steinbítur 327 kg
Keila 113 kg
Karfi 26 kg
Hlýri 22 kg
Samtals 12.679 kg
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.015 kg
Þorskur 729 kg
Ýsa 278 kg
Steinbítur 154 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 4 kg
Samtals 2.224 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 585,36 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 698,96 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 468,39 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 380,87 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.1.25 280,78 kr/kg
Ufsi, slægður 22.1.25 323,86 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 22.1.25 254,20 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 12.752 kg
Ýsa 840 kg
Keila 84 kg
Steinbítur 15 kg
Langa 14 kg
Samtals 13.705 kg
22.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.537 kg
Ýsa 3.288 kg
Langa 366 kg
Steinbítur 327 kg
Keila 113 kg
Karfi 26 kg
Hlýri 22 kg
Samtals 12.679 kg
22.1.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 1.015 kg
Þorskur 729 kg
Ýsa 278 kg
Steinbítur 154 kg
Sandkoli 44 kg
Þykkvalúra 4 kg
Samtals 2.224 kg

Skoða allar landanir »