Vistvænni prótín frá fiskeldi

Fiskeldi er í mörgum tilvikum mun vistvænni en önnur prótínframleiðsla.
Fiskeldi er í mörgum tilvikum mun vistvænni en önnur prótínframleiðsla. mbl.is/Helgi Bjarnason

Laxeldisfyrirtæki eru í fimm af tíu efstu sætunum í alþjóðlegri úttekt Coller FAIRR á prótínvísitölu ársins 2019. Í rannsókninni er mældur árangur í sjálfbærni 60 stærstu prótínframleiðenda heims sem samtals framleiða 18% alls prótíns.

Vísitalan endurspeglar hvernig stærstu matvælaframleiðendur heims standa sig í ýmsum áhættuþáttum sem tengjast sjálfbærni. Rannsóknin nær til kjötframleiðenda, mjólkurafurða og sjávarafurða.

Stærsta laxeldisfyrirtæki heims, MOWI í Noreg, er í fyrsta sæti í ár og er laxeldi þeirra sjálfbærasta prótínframleiðsla heims samkvæmt vísitölunni. Þar á eftir er laxeldi Lerøy sem er í 2. sæti, en Lerøy var efst á listanum árið 2018. Færeyska laxeldið Bakkafrost er í 3. sæti og norsku laxeldisfyrirtækin Grieg Seafood í 6. sæti og Salmar í 9. sæti.

Bent er á í skýrslu Coller FAIRR að fiskeldisafurðir eru almennt taldar sjálfbærari en önnur framleiðsla, þrátt fyrir að nýjar rannsóknir bendi til þess að eldislax hafi í sumum tilfellum meiri loftslagsáhrif en framleiðsla kjúklingaafurða.

Einnig er tekið fram að 87% af losun gróðurhúsalofttegunda fiskeldis megi rekja til fóðurs. Jafnframt hefur ekkert fiskeldisfyrirtækjanna sem úttektin nær til sett sér markmið um að draga úr losun sem myndast í virðiskeðjunni (e. Scope-3 emmission reduction target).

Niðurstöðurnar sýna þó að norska fiskeldið er framarlega í framleiðslu á vistvænu prótíni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 598,93 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 419,44 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,96 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 301,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 398,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 12.641 kg
Ýsa 4.797 kg
Karfi 222 kg
Samtals 17.660 kg
10.2.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 264 kg
Steinbítur 94 kg
Ýsa 54 kg
Langa 48 kg
Keila 28 kg
Samtals 488 kg
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Þorskur 2.996 kg
Steinbítur 2.092 kg
Ýsa 1.987 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 7.092 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 598,93 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 419,44 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,96 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 301,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 398,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 12.641 kg
Ýsa 4.797 kg
Karfi 222 kg
Samtals 17.660 kg
10.2.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 264 kg
Steinbítur 94 kg
Ýsa 54 kg
Langa 48 kg
Keila 28 kg
Samtals 488 kg
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Þorskur 2.996 kg
Steinbítur 2.092 kg
Ýsa 1.987 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 7.092 kg

Skoða allar landanir »