„Sýnir fyrir hvað íslenskur sjávarútvegur stendur“

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra sló á létta strengi við opnun …
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra sló á létta strengi við opnun sýningarinnar í gær. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Sjávarútvegssýningin hefur gríðarlega mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga. Hér mætist á sameiginlegu gólfi fremsta fólk okkar á sviði sjávarútvegs, ekki bara veiða og vinnslu heldur líka tæknifyrirtækja. Markaðsaðilar bera sig saman og um leið koma hingað erlendir gestir og almenningur og sjá í raun og veru fyrir hvað íslenskur sjávarútvegur stendur. Það er til fyrirmyndar að koma þessu ekki bara á framfæri við Íslendinga , heldur líka keppinauta okkar erlendis.“

Þetta segir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í  Morgunblaðinu í dag. Ráðherrann opnaði sýninguna í gær og mun hún standa fram á föstudag.

Skipuleggjendur sýningarinnar búast við því að aðsókn verði meiri nú en fyrir þremur árum, eða yfir 15 þúsund. Þá eru um 120 sýnendur á sýningunni að þessu sinni. Haft var eftir Ólafi M. Jóhannessyni, framkvæmdastjóra sjávarútvegssýningarinnar, í Sjávarútvegsblaði Morgunblaðsins, 200 mílum, í gær að sýningin hefði vaxið mikið.

Spurður hvað svona sýning sé til marks um segir sjávarútvegsráðherra þetta varpa ljósi á árangur íslensks sjávarútvegs. „[Sýningin] segir okkur það að við erum að standa okkur afburðavel í því að auka virði sjávarfangs og í rauninni að gera sem mest verðmæti á grundvelli mestu gæða, af því hráefni sem við drögum úr sjó. Við stöndum okkur mjög vel í því. Og hún sýnir sömuleiðis að tæknigeta okkar í þessum atvinnurekstri er gríðarlega mikil á heimsvísu.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.10.24 544,03 kr/kg
Þorskur, slægður 2.10.24 597,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.10.24 273,20 kr/kg
Ýsa, slægð 2.10.24 215,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.10.24 249,31 kr/kg
Ufsi, slægður 2.10.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 27.9.24 251,00 kr/kg
Gullkarfi 2.10.24 300,18 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.10.24 202,30 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Þorskur 3.373 kg
Ýsa 2.155 kg
Skarkoli 326 kg
Skrápflúra 225 kg
Langlúra 86 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 9 kg
Þykkvalúra 9 kg
Steinbítur 5 kg
Langa 3 kg
Samtals 6.201 kg
2.10.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 9.159 kg
Ýsa 1.499 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 10.705 kg
2.10.24 Sæfugl ST 81 Handfæri
Ýsa 2.061 kg
Þorskur 715 kg
Steinbítur 39 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 2.825 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.10.24 544,03 kr/kg
Þorskur, slægður 2.10.24 597,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.10.24 273,20 kr/kg
Ýsa, slægð 2.10.24 215,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.10.24 249,31 kr/kg
Ufsi, slægður 2.10.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 27.9.24 251,00 kr/kg
Gullkarfi 2.10.24 300,18 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.10.24 202,30 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Þorskur 3.373 kg
Ýsa 2.155 kg
Skarkoli 326 kg
Skrápflúra 225 kg
Langlúra 86 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 9 kg
Þykkvalúra 9 kg
Steinbítur 5 kg
Langa 3 kg
Samtals 6.201 kg
2.10.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 9.159 kg
Ýsa 1.499 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 10.705 kg
2.10.24 Sæfugl ST 81 Handfæri
Ýsa 2.061 kg
Þorskur 715 kg
Steinbítur 39 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 2.825 kg

Skoða allar landanir »