„Sjávarútvegssýningin hefur gríðarlega mikla þýðingu fyrir okkur Íslendinga. Hér mætist á sameiginlegu gólfi fremsta fólk okkar á sviði sjávarútvegs, ekki bara veiða og vinnslu heldur líka tæknifyrirtækja. Markaðsaðilar bera sig saman og um leið koma hingað erlendir gestir og almenningur og sjá í raun og veru fyrir hvað íslenskur sjávarútvegur stendur. Það er til fyrirmyndar að koma þessu ekki bara á framfæri við Íslendinga , heldur líka keppinauta okkar erlendis.“
Þetta segir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra í Morgunblaðinu í dag. Ráðherrann opnaði sýninguna í gær og mun hún standa fram á föstudag.
Skipuleggjendur sýningarinnar búast við því að aðsókn verði meiri nú en fyrir þremur árum, eða yfir 15 þúsund. Þá eru um 120 sýnendur á sýningunni að þessu sinni. Haft var eftir Ólafi M. Jóhannessyni, framkvæmdastjóra sjávarútvegssýningarinnar, í Sjávarútvegsblaði Morgunblaðsins, 200 mílum, í gær að sýningin hefði vaxið mikið.
Spurður hvað svona sýning sé til marks um segir sjávarútvegsráðherra þetta varpa ljósi á árangur íslensks sjávarútvegs. „[Sýningin] segir okkur það að við erum að standa okkur afburðavel í því að auka virði sjávarfangs og í rauninni að gera sem mest verðmæti á grundvelli mestu gæða, af því hráefni sem við drögum úr sjó. Við stöndum okkur mjög vel í því. Og hún sýnir sömuleiðis að tæknigeta okkar í þessum atvinnurekstri er gríðarlega mikil á heimsvísu.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |