Haustvertíð gengur vel og frysting í fullum gangi

Heimaey VE siglir inn í höfnina á Þórshöfn með síldarfarm …
Heimaey VE siglir inn í höfnina á Þórshöfn með síldarfarm og á sama tíma er verið að landa spriklandi feitri og fínni síld úr Sigurði VE. mbl.is/Líney

Síldarfrysting er nú í fullum gangi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn og er þar unnið á vöktum allan sólarhringinn. Vel gekk að manna vertíðina, en alls starfa nú um 120 manns við frystingu og í bræðslunni.

Vertíðin hófst í fyrstu viku ágúst, sem er nokkuð seinna en venjulega, og var makrílfrysting fram í miðjan september en þá tók síldin við. Ekki náðist að klára allan makrílkvóta Ísfélagsins og er töluvert eftir af síldarkvótanum.

„Hér á Þórshöfn er nú búið að taka á móti um fimmtán þúsund tonnum af síld og makríl það sem af er vertíð,“ sagði Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri hjá Ísfélaginu, „það er tiltölulega stutt á miðin núna en skipin hafa verið á veiðum nálægt Borgarfirði eystri svo það er aðeins um átta tíma sigling hingað í löndun.“

Aðallega er verið að flaka og „flapsa“ síldina, en þar er átt við að síldarflökin hanga saman á roðinu, ólíkt þeirri flökuðu sem er roðlaus, og er misjafnt eftir mörkuðum eftir hverju er óskað,“ að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.10.24 544,03 kr/kg
Þorskur, slægður 2.10.24 597,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.10.24 273,20 kr/kg
Ýsa, slægð 2.10.24 215,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.10.24 249,31 kr/kg
Ufsi, slægður 2.10.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 27.9.24 251,00 kr/kg
Gullkarfi 2.10.24 300,18 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.10.24 202,30 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Þorskur 3.373 kg
Ýsa 2.155 kg
Skarkoli 326 kg
Skrápflúra 225 kg
Langlúra 86 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 9 kg
Þykkvalúra 9 kg
Steinbítur 5 kg
Langa 3 kg
Samtals 6.201 kg
2.10.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 9.159 kg
Ýsa 1.499 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 10.705 kg
2.10.24 Sæfugl ST 81 Handfæri
Ýsa 2.061 kg
Þorskur 715 kg
Steinbítur 39 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 2.825 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.10.24 544,03 kr/kg
Þorskur, slægður 2.10.24 597,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.10.24 273,20 kr/kg
Ýsa, slægð 2.10.24 215,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.10.24 249,31 kr/kg
Ufsi, slægður 2.10.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 27.9.24 251,00 kr/kg
Gullkarfi 2.10.24 300,18 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.10.24 202,30 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Þorskur 3.373 kg
Ýsa 2.155 kg
Skarkoli 326 kg
Skrápflúra 225 kg
Langlúra 86 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 9 kg
Þykkvalúra 9 kg
Steinbítur 5 kg
Langa 3 kg
Samtals 6.201 kg
2.10.24 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 9.159 kg
Ýsa 1.499 kg
Steinbítur 47 kg
Samtals 10.705 kg
2.10.24 Sæfugl ST 81 Handfæri
Ýsa 2.061 kg
Þorskur 715 kg
Steinbítur 39 kg
Hlýri 10 kg
Samtals 2.825 kg

Skoða allar landanir »