Stór og spennandi markaður opnast

Starfsmenn Laxa fiskeldis draga saman nót með lax.
Starfsmenn Laxa fiskeldis draga saman nót með lax.

„Þetta er áhugavert tækifæri. Þarna er stór og spennandi markaður að opnast. Við munum skoða möguleikana,“ segir Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis á Eskifirði.

Hann er spurður að því hvort fyrirtækið hyggist reyna fyrir sér með útflutning á laxi til Kína nú þegar þar hefur opnast tollfrjáls markaður fyrir lax frá Íslandi.

Laxar fiskeldi eru nú að slátra laxi úr sjókvíum í Reyðarfirði. Segir Jens Garðar að fyrirtækið hafi lax í hæsta gæðaflokki og alla burði til að fara inn á þennan markað. Kínamarkaður sé stór og gefi gott verð. „Hann verður vonandi þriðja stoðin undir starfseminni,“ segir Jens Garðar, til viðbótar mörkuðum fyrirtækisins í Evrópu og Ameríku.

Arctic Fish á Vestfjörðum hóf útflutning til Kína í byrjun síðustu viku, strax og síðustu hindrunum fyrir gildistöku fríverslunarsamnings þjóðanna varðandi laxaafurðir hafði verið rutt úr vegi. Útflutningur fyrirtækisins þangað hefur gengið vel og fer vaxandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.7.24 496,50 kr/kg
Þorskur, slægður 18.7.24 329,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.7.24 315,52 kr/kg
Ýsa, slægð 19.7.24 231,85 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.7.24 159,32 kr/kg
Ufsi, slægður 19.7.24 15,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 19.7.24 190,37 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.7.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 16 kg
Steinbítur 13 kg
Samtals 29 kg
20.7.24 Álft ÍS 413 Sjóstöng
Þorskur 319 kg
Samtals 319 kg
20.7.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 261 kg
Samtals 261 kg
20.7.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 259 kg
Ýsa 16 kg
Ufsi 10 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 289 kg
20.7.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 389 kg
Samtals 389 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.7.24 496,50 kr/kg
Þorskur, slægður 18.7.24 329,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.7.24 315,52 kr/kg
Ýsa, slægð 19.7.24 231,85 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.7.24 159,32 kr/kg
Ufsi, slægður 19.7.24 15,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 19.7.24 190,37 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.7.24 Langvía ÍS 416 Sjóstöng
Þorskur 16 kg
Steinbítur 13 kg
Samtals 29 kg
20.7.24 Álft ÍS 413 Sjóstöng
Þorskur 319 kg
Samtals 319 kg
20.7.24 Óðinshani BA 407 Sjóstöng
Þorskur 261 kg
Samtals 261 kg
20.7.24 Himbrimi BA 415 Sjóstöng
Þorskur 259 kg
Ýsa 16 kg
Ufsi 10 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 289 kg
20.7.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 389 kg
Samtals 389 kg

Skoða allar landanir »