Samið um kolmunna og síld

Síldveiðar í Grundarfirði.
Síldveiðar í Grundarfirði. mbl.is/Gunnar Kristjáns

Fundi strandveiðiríkja um veiðar á norsk-íslenskri síld og kolmunna á næsta ári sem hófust í fyrradag lauk í London í gær. Samið var um heildarkvóta en ekki skiptingu milli landa.

Viðræðum um makrílveiðar lauk í síðustu viku og því er lokið fundum strandríkjanna um uppsjávarveiðar á næsta ári.

Samþykkt var að fara að ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um heildarveiði á norsk-íslenskri síld upp á 525.594 tonn og heildarveiði á kolmunna upp á 1.161.615 tonn á árinu 2020. Eins og fram hefur komið voru litlar breytingar í ráðgjöf ICES varðandi kolmunna milli þessa árs og næsta en ráðgjöfin um heildarveiðar á norsk-íslenskri síld dróst saman um 11%.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Kristján Freyr Helgason, aðalsamningamaður Íslands, að ekki hefði verið samið um skiptingu afla úr þessum stofnum á milli strandveiðiríkjanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.7.24 538,06 kr/kg
Þorskur, slægður 23.7.24 302,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.7.24 345,05 kr/kg
Ýsa, slægð 23.7.24 156,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.7.24 176,66 kr/kg
Ufsi, slægður 23.7.24 291,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 22.7.24 607,72 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.7.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Þorskur 137 kg
Steinbítur 76 kg
Skarkoli 64 kg
Samtals 277 kg
23.7.24 Glær KÓ 9 Handfæri
Þorskur 1.147 kg
Samtals 1.147 kg
23.7.24 Kristín ÞH 15 Handfæri
Þorskur 513 kg
Ufsi 87 kg
Samtals 600 kg
23.7.24 Ísey ÞH 375 Handfæri
Þorskur 765 kg
Samtals 765 kg
23.7.24 Bobby 8 ÍS 368 Sjóstöng
Þorskur 104 kg
Steinbítur 18 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 125 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.7.24 538,06 kr/kg
Þorskur, slægður 23.7.24 302,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.7.24 345,05 kr/kg
Ýsa, slægð 23.7.24 156,98 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.7.24 176,66 kr/kg
Ufsi, slægður 23.7.24 291,37 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 22.7.24 607,72 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.7.24 Tjálfi SU 63 Dragnót
Þorskur 137 kg
Steinbítur 76 kg
Skarkoli 64 kg
Samtals 277 kg
23.7.24 Glær KÓ 9 Handfæri
Þorskur 1.147 kg
Samtals 1.147 kg
23.7.24 Kristín ÞH 15 Handfæri
Þorskur 513 kg
Ufsi 87 kg
Samtals 600 kg
23.7.24 Ísey ÞH 375 Handfæri
Þorskur 765 kg
Samtals 765 kg
23.7.24 Bobby 8 ÍS 368 Sjóstöng
Þorskur 104 kg
Steinbítur 18 kg
Ýsa 3 kg
Samtals 125 kg

Skoða allar landanir »