Ágúst Ingi Jónsson
Að óbreyttu er ekki útlit fyrir loðnuvertíð í vetur og yrði það þá annað árið í röð sem engar loðnuveiðar yrðu stundaðar við landið. Mælingar á loðnu nú í haust voru langt undir viðmiðunarmörkum, en hins vegar mældist talsvert af ungloðnu, sem gæti gefið von um loðnuvertíð í ársbyrjun 2021.
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, metur að 150 þúsund tonna loðnuafli, sem er ekki stór vertíð í sögulegu samhengi, gæti gefið um 20 milljarða króna í útflutningsverðmæti inn á mikilvægustu markaði fyrir loðnu og loðnuhrogn.
Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, segir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag, að niðurstöður loðnumælinga í haust hafi verið þær lélegustu frá því að byrjað var að mæla loðnu á þessum árstíma árið 2010. Hann segir ljóst að framleiðslugeta loðnustofnsins hafi verið skert í nokkuð langan tíma. Það sjáist vel með því að bera saman veiðar á 20 ára tímabili fyrir aldamót þegar meðalafli var rúmlega 900 þúsund tonn á ári, en síðustu 15 ár hafi meðalaflinn verið rétt rúmlega 300 þúsund tonn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.11.24 | 570,75 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.11.24 | 581,20 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.11.24 | 361,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.11.24 | 375,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.11.24 | 304,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.11.24 | 317,50 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.11.24 | 352,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 29.371 kg |
Samtals | 29.371 kg |
12.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 147 kg |
Keila | 146 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 489 kg |
12.11.24 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 802 kg |
Ýsa | 537 kg |
Skarkoli | 260 kg |
Sandkoli | 45 kg |
Samtals | 1.644 kg |
12.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 310 kg |
Ýsa | 170 kg |
Ufsi | 35 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 521 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 12.11.24 | 570,75 kr/kg |
Þorskur, slægður | 12.11.24 | 581,20 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 12.11.24 | 361,40 kr/kg |
Ýsa, slægð | 12.11.24 | 375,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 12.11.24 | 304,09 kr/kg |
Ufsi, slægður | 12.11.24 | 317,50 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 12.11.24 | 352,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 29.371 kg |
Samtals | 29.371 kg |
12.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 180 kg |
Þorskur | 147 kg |
Keila | 146 kg |
Steinbítur | 16 kg |
Samtals | 489 kg |
12.11.24 Haförn ÞH 26 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 802 kg |
Ýsa | 537 kg |
Skarkoli | 260 kg |
Sandkoli | 45 kg |
Samtals | 1.644 kg |
12.11.24 Særún EA 251 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 310 kg |
Ýsa | 170 kg |
Ufsi | 35 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 521 kg |