„Þegar 10% hækkun á kolefnisgjaldi tekur gildi 1. janúar 2020 hefur gjaldið fjórfaldast frá árinu 2010, þegar það var fyrst lagt á.“
Þetta segir í umsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), við frumvarp sem átta þingmenn úr fimm flokkum hafa lagt fram á Alþingi um frádrátt frá tekjum í atvinnurekstri vegna kolefnisjöfnunar. Samtökin taka fram að þessi hækkun á kolefnisgjaldinu sé úr öllu hófi og að hún sé nífalt meiri en sem nemur hækkun verðlags á sama tímabili.
Í umsögn SFS segir að frumvarpið virðist byggjast á þeirri hugsun að vænlegt sé að auka vitund og ábyrgð fyrirtækja á forsvaranlegri hegðun og breytni og því beri að fagna.
„En til þess að ná að virkja nauðsynlega hvata verða forsvarsmenn fyrirtækja að sjá sér hag í að leggja sig fram í þessu sameiginlega verkefni,“ segir þar. Fram kemur að frá því að kolefnisgjaldið var fyrst lagt á eldsneyti hafa sjávarútvegsfyrirtæki greitt ríflega 10 milljarða króna í kolefnisgjald.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 590,60 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 780,80 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 372,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 402,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 306,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 359,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,25 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 590,60 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 780,80 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 372,96 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 402,10 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 306,67 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 359,75 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,25 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 413 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 760 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Málmey SK 1 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 79.911 kg |
Ýsa | 12.432 kg |
Karfi | 3.092 kg |
Ufsi | 2.685 kg |
Grásleppa | 812 kg |
Hlýri | 777 kg |
Steinbítur | 276 kg |
Grálúða | 90 kg |
Skarkoli | 64 kg |
Langa | 23 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Keila | 8 kg |
Samtals | 100.178 kg |