Skipverjarnir fengu áfallahjálp í nótt

„Skipverjarnir hafa það að minnsta kosti líkamlega gott en þetta tekur nú örugglega á sálina. Allir sluppu þeir þó heilir í land og allt í góðu með það,“ segir Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri útgerðarinnar Íslandssögu sem gerir út Einar Guðnason ÍS sem strandaði í utanverðum Súgandafirði í gærkvöldi.

Fjórir voru um borð í bátnum, sem veltist um í briminu á strandstað. Þeim var bjargað um borð í TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar.

„Það var vel tekið á móti þeim af björgunarfélagi Ísafjarðar og því fólki sem stendur að því,“ segir Óðinn.

Reyna að komast að bátnum síðdegis í dag

Hvað bátinn varðar segir Óðinn að mat manna sé að hann sé ónýtur. „Hann er að brotna þarna í fjörunni. Við erum að vonast til þess að komast að honum um klukkan tvö eða þrjú í dag, og sjá hvort það sé einhver glæta í að reyna björgunaraðgerðir. Við erum svartsýnir á það, við teljum að það muni bara bera beinin þarna í fjörunni.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.25 594,58 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.25 721,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.25 469,01 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.25 398,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.25 202,59 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.25 276,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.25 309,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Þorskur 203.725 kg
Karfi 29.558 kg
Samtals 233.283 kg
23.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 5.486 kg
Ýsa 499 kg
Samtals 5.985 kg
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 344 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 25 kg
Langa 15 kg
Samtals 432 kg
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.941 kg
Ýsa 673 kg
Hlýri 295 kg
Karfi 97 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 5.021 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.1.25 594,58 kr/kg
Þorskur, slægður 23.1.25 721,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.1.25 469,01 kr/kg
Ýsa, slægð 23.1.25 398,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.1.25 202,59 kr/kg
Ufsi, slægður 23.1.25 276,83 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 23.1.25 309,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Þorskur 203.725 kg
Karfi 29.558 kg
Samtals 233.283 kg
23.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína
Þorskur 5.486 kg
Ýsa 499 kg
Samtals 5.985 kg
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Þorskur 344 kg
Ýsa 48 kg
Steinbítur 25 kg
Langa 15 kg
Samtals 432 kg
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.941 kg
Ýsa 673 kg
Hlýri 295 kg
Karfi 97 kg
Steinbítur 15 kg
Samtals 5.021 kg

Skoða allar landanir »