Til að bæta við upplýsingum um flundru í og við ár hér á landi hefur doktorsneminn Theresa Henke við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum útbúið spurningalista fyrir stangveiðimenn. Með svörum í vefkönnun hyggst hún safna reynslu og skoðunum stangveiðimanna og veiðirétthafa á dreifingu flundrunnar um landið og möguleikum á nýtingu hennar í stangveiði. Könnunin er öllum opin og hefur verið dreift víða, t.d. með tölvupósti og á Facebook.
Theresa er 26 ára Þjóðverji sem búið hefur hér á landi í þrjú ár. Hún starfar í Bolungarvík en býr á Ísafirði og segist elska Vestfirði. Hún lauk í fyrravor meistararitgerð um vistfræðileg áhrif flundru á uppvaxtarsvæði skarkolaseiða við strendur Íslands. Leiðbeinandi hennar var dr. Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðukona rannsóknarseturs Háskóla Íslands í Bolungarvík, sem er einnig leiðbeinandi hennar í doktorsverkefninu.
Álíka margir búa í Bolungarvík og í Oberkirchen, heimabæ Theresu, nánast inni í miðju Þýskalandi. Þar er flundra þekktur matfiskur og veiðist líka oft við strendur Eystrasalts, einkum sem aukaafli. Hér á landi hefur flundra dreift sér hratt frá því að hún fyrst fannst við ósa Ölfusár 1999. Theresa segir að flundran sé komin hringinn í kringum landið, en ekki er ólíklegt að hún hafi borist til landsins með kjölvatni.
Meira um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
26.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
26.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.140 kg |
Samtals | 1.140 kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
26.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
26.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.140 kg |
Samtals | 1.140 kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |