Matvælastofnun (MAST) hefur veitt Samherja fiskeldi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Stað við Grindavík, að því er segir í tilkynningu frá stofnuninni. Þar segir að Samherji fiskeldi hafi sótt um stækkun á rekstrarleyfi fyrir 3.000 tonna seiða- og matfiskseldi á laxi og bleikju. Er það stækkun upp á 1.400 tonn, en áður var fyrirtækið með rekstrarleyfi fyrir 1.600 tonna seiða- og matfiskeldi á laxi og bleikju á sama stað.
Fyrirhuguð stækkun virðist hafa legið fyrir um nokkurt skeið þar sem áform Samherja fiskeldis voru tilkynnt til Skipulagsstofnunar þann 20. mars 2014 og MAST tók við umsókn um stækkun rekstrarleyfis 20. desember 2017.
Fram kemur í greinargerð MAST að stofnunin „telur ekki tilefni til að umrædd framkvæmd fari í gegnum mat á umhverfisáhrifum þar sem hún er ekki líkleg til þess að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif, þ.e. að hafa verulega óafturkræf umhverfisáhrif eða valda verulegum spjöllum á umhverfinu sem ekki er hægt að fyrirbyggja eða bæta úr með mótvægisaðgerðum.“
Þá kemur einnig fram að engar athugasemdir bárust stofnuninni um fyrirhugaða stækkun.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 291 kg |
Samtals | 291 kg |
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 576 kg |
Grásleppa | 53 kg |
Ufsi | 50 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Karfi | 11 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 721 kg |
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 59.905 kg |
Ýsa | 29.058 kg |
Ufsi | 7.270 kg |
Samtals | 96.233 kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 291 kg |
Samtals | 291 kg |
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 576 kg |
Grásleppa | 53 kg |
Ufsi | 50 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Karfi | 11 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 721 kg |
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 59.905 kg |
Ýsa | 29.058 kg |
Ufsi | 7.270 kg |
Samtals | 96.233 kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |