Ný reglugerð sögð jákvætt skref

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands.
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. mbl.is/Hari

Náttúruverndarsamtök Íslands og Clean Arctic Alliance lýsa yfir ánægju sinni með nýja reglugerð sem umhverfisráðherra gaf út á föstudag með það að markmiði að takmarka innan 12 mílna lögsögu landsins mengun frá skipum sem inniheldur mikið magn af brennisteini.

Þetta kemur fram í tilkynningu.

Samtökin benda þó á að í reglugerðinni er að finna lagalega smugu sem gerir skipafélögum og útgerðarmönnum kleift að halda áfram að brenna svartolíu líkt og ekkert hafi í skorist og þar með menga með bruna svartolíu svo lengi sem þau notist við hreinsunartæki (scrubber) sem tekur burt brennisteininn.

„Þessi nýja reglugerð til að takmarka útblástur á brennisteini sem inniheldur mikið magn brennisteinsagna er jákvætt skref en reglugerðin bannar ekki losun sótagna (black carbon) sem hraða bráðnun íss og jökla á norðurslóðum og um leið loftslagsbreytingum,” sagði Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands.

„Eina raunhæfa lausnin er að Ísland banni algjörlega bruna og flutning á svartolíu innan eigin landhelgi (12 sjómílur) áður en samkomulag næst um alþjóðlegt bann á vettvangi Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO). IMO tekur í vaxandi mæli þátt í umræðunni um bann við svartolíu,“ bætir hann við.

Náttúruverndarsamtök Íslands og Clean Arctic Alliance skora á ríkisstjórn Íslands að banna alla umferð skipa sem brenna eða flytja svartolíu innan 12 mílna landhelgi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 4.944 kg
Steinbítur 1.881 kg
Þorskur 1.619 kg
Samtals 8.444 kg
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 939 kg
Þorskur 244 kg
Ýsa 205 kg
Langa 118 kg
Hlýri 29 kg
Keila 25 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.582 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 4.944 kg
Steinbítur 1.881 kg
Þorskur 1.619 kg
Samtals 8.444 kg
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 939 kg
Þorskur 244 kg
Ýsa 205 kg
Langa 118 kg
Hlýri 29 kg
Keila 25 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.582 kg

Skoða allar landanir »