Segir togarann ekki hafa veitt án leyfis

Togarinn Navigator.
Togarinn Navigator. Ljósmynd/Aðsend

Har­ald­ur Reyn­ir Jóns­son, eig­andi Úthafs­skipa, er sann­færður um að tog­ar­inn Navigator hafi ekki veitt án leyf­is í land­helgi Sene­gals aðfaranótt mánu­dags.

Tog­ar­inn var að veiða í land­helgi Má­rit­an­íu í Norður-Afr­íku þegar land­helg­is­gæsla Sene­gals kom að hon­um og taldi hann vera í land­helgi lands­ins, að því er Har­ald­ur Reyn­ir grein­ir frá í sam­tali við mbl.is.

Í kjöl­farið var tog­ar­an­um fyr­ir­skipað að koma til hafn­ar í Dak­ar þar sem hann er núna stadd­ur, en RÚV greindi fyrst frá mál­inu.

Sjö­tíu manna áhöfn er á skip­inu og eru skip­stjór­inn og aðrir yf­ir­menn ís­lensk­ir.

Haraldur Reynir Jónsson.
Har­ald­ur Reyn­ir Jóns­son. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Með ná­kvæm­an búnað 

Har­ald­ur Reyn­ir seg­ir að verið sé að skoða hvort tog­ar­inn hafi verið réttu meg­in við lín­una eða ekki en eng­in niðurstaða er kom­in. „Við erum með góðan búnað, gervi­hnatt­astaðsetn­ing­ar­búnað, sem við telj­um mjög ná­kvæm­an en þeir mældu hann eft­ir radar­mæl­ing­um.“

Þetta er í fyrsta sinn sem at­vik sem þetta kem­ur upp, að sögn Har­ald­ar, sem tel­ur að út­gerðarfé­lagið fái sekt ef skipið reynd­ist hafa farið yfir lín­una. Hann tek­ur fram að skipið hafi verið langt úti á hafi og hvergi ná­lægt strönd­inni þegar land­helg­is­gæsl­an frá Senegal stöðvaði það. „Við telj­um okk­ar vera með miklu betri búnað til staðsetn­inga en þeir,“ bæt­ir hann við og seg­ir búnaðinn í raun tvö­fald­an.

Úthafs­skip gera út tvö skip í Má­rit­an­íu, tvö í Mar­okkó og eitt í Óman.

Ekki er langt síðan ann­ar tog­ari með tengsl við Ísland, Heina­ste, var færður til hafn­ar í Afr­íku vegna gruns um ólög­leg­ar veiðar. Sá tog­ari, sem er í meiri­hluta­eigu Sam­herja, hafi verið við veiðar á vernduðu svæði nærri Wal­vis Bay.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.4.25 556,74 kr/kg
Þorskur, slægður 1.4.25 722,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.4.25 426,95 kr/kg
Ýsa, slægð 1.4.25 421,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.4.25 161,04 kr/kg
Ufsi, slægður 1.4.25 267,84 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 1.4.25 330,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.4.25 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.672 kg
Þorskur 448 kg
Samtals 3.120 kg
1.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 5.340 kg
Ýsa 420 kg
Þorskur 343 kg
Skarkoli 165 kg
Grásleppa 71 kg
Sandkoli 67 kg
Samtals 6.406 kg
1.4.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 10.861 kg
Skarkoli 211 kg
Steinbítur 137 kg
Ýsa 50 kg
Grásleppa 13 kg
Sandkoli 11 kg
Skrápflúra 1 kg
Samtals 11.284 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 1.4.25 556,74 kr/kg
Þorskur, slægður 1.4.25 722,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 1.4.25 426,95 kr/kg
Ýsa, slægð 1.4.25 421,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 1.4.25 161,04 kr/kg
Ufsi, slægður 1.4.25 267,84 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 1.4.25 330,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.4.25 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.672 kg
Þorskur 448 kg
Samtals 3.120 kg
1.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 5.340 kg
Ýsa 420 kg
Þorskur 343 kg
Skarkoli 165 kg
Grásleppa 71 kg
Sandkoli 67 kg
Samtals 6.406 kg
1.4.25 Hafrún HU 12 Dragnót
Þorskur 10.861 kg
Skarkoli 211 kg
Steinbítur 137 kg
Ýsa 50 kg
Grásleppa 13 kg
Sandkoli 11 kg
Skrápflúra 1 kg
Samtals 11.284 kg

Skoða allar landanir »

Loka