Miklar fjárfestingar í sjávarútveginum

Þinganes er á heimleið.
Þinganes er á heimleið. Ljósmynd/Brunes Foto/Vard

Ný skip sem komið hafa til landsins á árinu og eru væntanleg á næstu vikum kosta alls um 13 milljarða króna tilbúin á veiðar. Þar vega þyngst smíðar á sjö systurskipum í Noregi, en skipin hafa komið hvert af öðru frá því um miðjan júlí.

Síðasta skipið í þessu raðsmíðaverkefni er Þinganes SF sem er væntanlegt til Hafnar í Hornafirði á morgun.

Í smíðum eru tvö stór uppsjávarskip og samið hefur verið um smíði á frystitogara fyrir Nesfisk í Garði. Samanlagt kosta þessi þrjú skip um 13 milljarða. Óljóst er hvort nýtt stórt frystiskip Brims hf. kemur til Íslands eða verður selt til Grænlands.

Samherji áformar að taka nýtt og fullkomið fiskiðjuver á Dalvík í notkun síðari hluta vetrar. Brim hyggst gera miklar endurbætur á fiskiðjuveri sínu á Norðurgarði næsta sumar og Skinney-Þinganes heldur áfram breytingum og endurbótum í vinnslunni, að því er fram kemur í blaðinu  200 mílur sem fylgir Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.10.24 544,03 kr/kg
Þorskur, slægður 2.10.24 597,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.10.24 273,20 kr/kg
Ýsa, slægð 2.10.24 215,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.10.24 249,31 kr/kg
Ufsi, slægður 2.10.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 27.9.24 251,00 kr/kg
Gullkarfi 2.10.24 300,18 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.10.24 202,30 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.24 Rifsari SH 70 Dragnót
Skarkoli 573 kg
Þorskur 351 kg
Ýsa 107 kg
Sandkoli 31 kg
Ufsi 23 kg
Þykkvalúra 6 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 1.093 kg
2.10.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Þorskur 3.373 kg
Ýsa 2.155 kg
Skarkoli 326 kg
Skrápflúra 225 kg
Langlúra 86 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 9 kg
Þykkvalúra 9 kg
Steinbítur 5 kg
Langa 3 kg
Samtals 6.201 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.10.24 544,03 kr/kg
Þorskur, slægður 2.10.24 597,53 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.10.24 273,20 kr/kg
Ýsa, slægð 2.10.24 215,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.10.24 249,31 kr/kg
Ufsi, slægður 2.10.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 27.9.24 251,00 kr/kg
Gullkarfi 2.10.24 300,18 kr/kg
Litli karfi 25.9.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.10.24 202,30 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.10.24 Rifsari SH 70 Dragnót
Skarkoli 573 kg
Þorskur 351 kg
Ýsa 107 kg
Sandkoli 31 kg
Ufsi 23 kg
Þykkvalúra 6 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 1.093 kg
2.10.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Þorskur 3.373 kg
Ýsa 2.155 kg
Skarkoli 326 kg
Skrápflúra 225 kg
Langlúra 86 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 9 kg
Þykkvalúra 9 kg
Steinbítur 5 kg
Langa 3 kg
Samtals 6.201 kg

Skoða allar landanir »