Fiskiflotinn kominn í jólafrí

Starfsmenn Brims unnu hörðum höndum fyrir helgi að skreyta togara …
Starfsmenn Brims unnu hörðum höndum fyrir helgi að skreyta togara útgerðarinnar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Allir togarar og öll stærri fiskiskip eru komin til hafnar, upplýsir Vaktstöð siglinga í samtali við 200 mílur. Þá eru örfáir enn að veiðum aðallega dagróðrabátar, en þeir verða að vera í landi frá og með hádegi á morgun enda ekki heimilt að vera að veiðum helgidagana. Líklegt er að einhverjir haldi til veiða aðfararnótt 27. desember.

Þá er Bárður SH-81, stærsti plastbátur landsins, nú á fullu stími frá Hafnarfirði til heimahafnar í Ólafsvík til að ná heim fyrir jólin og er hann staddur rétt sunnan við Snæfellsjökul.

Ekkert flutningaskip siglir undir íslenskum fána og því eru þau ekki bundin reglum um að vera í höfn eftir hádegi á morgun.

Víðast hvar hafa togarar verið skreyttir í tilefni jólanna og prýða heimkynni sín yfir jólin.

Skreytt skip prýða nú Reykjavíkurhöfn.
Skreytt skip prýða nú Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 589,39 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 442,45 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 214,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.11.24 589,39 kr/kg
Þorskur, slægður 20.11.24 618,73 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.11.24 442,45 kr/kg
Ýsa, slægð 20.11.24 368,62 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.11.24 214,55 kr/kg
Ufsi, slægður 20.11.24 343,79 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 20.11.24 379,77 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Þorskur 9.182 kg
Skarkoli 582 kg
Sandkoli 40 kg
Samtals 9.804 kg
20.11.24 Sæli BA 333 Lína
Langa 923 kg
Þorskur 267 kg
Keila 56 kg
Ýsa 47 kg
Steinbítur 29 kg
Karfi 17 kg
Samtals 1.339 kg
20.11.24 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Þorskur 458 kg
Ýsa 285 kg
Steinbítur 229 kg
Langa 108 kg
Skarkoli 21 kg
Samtals 1.101 kg

Skoða allar landanir »