Stefnt að siglingum milli Reykjavíkur og Tasiilaq

Grænlenska fyrirtækið Royal Arctic Line hyggst koma á siglingum milli …
Grænlenska fyrirtækið Royal Arctic Line hyggst koma á siglingum milli Tasiilaq og Reykjavíkur. Mynd/Royal Arctic Line

Royal Arctic Line, skipafélag í eigu grænlenska ríkisins, undirritaði samning 20 desember um kaup á nýju skipi til gámaflutninga og mun það aðallega sigla milli Tasiilaq á austurströnd Grænlands og Reykjavíkur, að því er segir á heimasíðu félagsins. Áformin eru sögð bæta þjónustu við Austur-Grænland verulega og mun skipið einnig vera varaskip fyrir Vestur-Grænland.

Áætlað er að skip Royal Arctic Line verði afhent í apríl og að það muni koma til hafnar í Reykjavík vikulega. Flutningsgeta skipsins mun vera 108 TEU (tuttugu feta einingar).

Á vef fyrirtækisins segir að stefnt hefur verið að því um tíma að auk tengingu við Ísland og auka þjónustu við Tasiilaq um 50%. Þá munu áformin tengja Tasiilaq við alþjóðlegt flutningskerfi og samhliða flugi til Reykjavíkur geta vörur frá Austur-Grænlandi náð til neytenda og veitingahúsa á 72 tímum.

Nýja flutningaskipið verður afhent í apríl á næsta ári.
Nýja flutningaskipið verður afhent í apríl á næsta ári. Mynd/Royal Arctic Line

Royal Arctic Line A/S var stofnað 1993 og er að fullu í eigu grænlenska ríkisins. Skipafélagið er með einkaleyfi fyrir vöruflutninga yfir sjó til og frá Grænlandi auk strandsiglinga milli grænlenskra byggða. Einkaleyfinu fylgir ákvæði um grunnþjónustu sem á að tryggja nægileg aðföng bæði á austur- og vesturströnd landsins.

Skipafélagið hefur verið í samstarfi við Eimskip um tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.12.24 666,82 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.12.24 489,78 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.12.24 274,00 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 27.12.24 425,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.12.24 Háey II ÞH 275 Lína
Þorskur 4.293 kg
Ýsa 221 kg
Keila 30 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 4.572 kg
27.12.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 282 kg
Steinbítur 56 kg
Ýsa 45 kg
Langa 23 kg
Karfi 1 kg
Samtals 407 kg
27.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 3.291 kg
Ýsa 2.727 kg
Samtals 6.018 kg
27.12.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Hvf C 1.236 kg
Samtals 1.236 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.12.24 666,82 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.12.24 489,78 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.12.24 274,00 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 27.12.24 425,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.12.24 Háey II ÞH 275 Lína
Þorskur 4.293 kg
Ýsa 221 kg
Keila 30 kg
Steinbítur 28 kg
Samtals 4.572 kg
27.12.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Þorskur 282 kg
Steinbítur 56 kg
Ýsa 45 kg
Langa 23 kg
Karfi 1 kg
Samtals 407 kg
27.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt
Þorskur 3.291 kg
Ýsa 2.727 kg
Samtals 6.018 kg
27.12.24 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Hvf C 1.236 kg
Samtals 1.236 kg

Skoða allar landanir »