Auglýsing um veiðigjald á þessu ári hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Um talsverða lækkun er að ræða í mörgum fisktegundum, en gjaldið miðast við hvert kíló óslægðs afla sem landað er á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020.
Veiðigjald fyrir þorsk er nú 10,62 kr., 14,86 fyrir ýsu, 1,69 fyrir makríl og 1,57 kr. fyrir kíló af síld. Landssamband smábátaeigenda hefur reiknað út breytingar í einstökum tegundum og lækkar veiðigjald í þorski um 23%, 8% í ýsu, 50-60% í ufsa, karfa og makríl og yfir 80% í loðnu og kolmunna. Veiðigjald fyrir steinbít hækkar um 16%, samkvæmt yfirliti LS.
Áætlað er að innheimta veiðigjalds skili fimm milljörðum kr. á þessu ári, en fyrir nýliðið ár er áætlað að greiddir verði um sjö milljarðar í veiðigjald, lækkunin nemur rúmlega tveimur milljörðum eða tæplega 30%.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 666,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
27.12.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.293 kg |
Ýsa | 221 kg |
Keila | 30 kg |
Steinbítur | 28 kg |
Samtals | 4.572 kg |
27.12.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 282 kg |
Steinbítur | 56 kg |
Ýsa | 45 kg |
Langa | 23 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 407 kg |
27.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.291 kg |
Ýsa | 2.727 kg |
Samtals | 6.018 kg |
27.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 666,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
27.12.24 Háey II ÞH 275 Lína | |
---|---|
Þorskur | 4.293 kg |
Ýsa | 221 kg |
Keila | 30 kg |
Steinbítur | 28 kg |
Samtals | 4.572 kg |
27.12.24 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Þorskur | 282 kg |
Steinbítur | 56 kg |
Ýsa | 45 kg |
Langa | 23 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 407 kg |
27.12.24 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.291 kg |
Ýsa | 2.727 kg |
Samtals | 6.018 kg |
27.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |