Hafró greiðir helming kostnaðar

Skip við loðnuveiðar við suðurströndina.
Skip við loðnuveiðar við suðurströndina. mbl.is/Golli

Samkomulag hefur náðst um að útgerðir uppsjávarskipa leggi Hafrannsóknastofnun lið við loðnuleit og mælingar í vetur. Leggja þær til tvö skip sem munu leita með rannsóknarskipi Hafrannsóknastofnunar. Stofnunin greiðir um helming kostnaðar við úthald skipanna, samtals um 30 milljónir króna.

„Mér er létt. Þetta er mjög mikilvægt til að reyna að ná góðri mælingu. Vonandi er nóg af loðnu þannig að það verði einhver vertíð,“ segir Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar.

Samkomulagið náðist á fundi hans með fulltrúum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) síðdegis í gær. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson fer til loðnumælinga nk. mánudag, ef veður leyfir, annars fyrsta dag sem gefur. Tvö skip frá útgerðunum fara til móts við hann, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.11.24 554,12 kr/kg
Þorskur, slægður 4.11.24 476,40 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.11.24 307,15 kr/kg
Ýsa, slægð 4.11.24 311,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.11.24 258,09 kr/kg
Ufsi, slægður 4.11.24 266,57 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 4.11.24 315,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.11.24 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.800 kg
Þorskur 1.057 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi 4 kg
Samtals 2.869 kg
4.11.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Þorskur 2.757 kg
Ýsa 2.726 kg
Skarkoli 268 kg
Skrápflúra 231 kg
Langlúra 55 kg
Þykkvalúra 10 kg
Langa 6 kg
Karfi 5 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 6.060 kg
4.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 256 kg
Steinbítur 33 kg
Ýsa 19 kg
Ufsi 11 kg
Hlýri 7 kg
Langa 4 kg
Keila 3 kg
Karfi 3 kg
Samtals 336 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.11.24 554,12 kr/kg
Þorskur, slægður 4.11.24 476,40 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.11.24 307,15 kr/kg
Ýsa, slægð 4.11.24 311,13 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.11.24 258,09 kr/kg
Ufsi, slægður 4.11.24 266,57 kr/kg
Djúpkarfi 17.10.24 124,11 kr/kg
Gullkarfi 4.11.24 315,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.11.24 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.800 kg
Þorskur 1.057 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi 4 kg
Samtals 2.869 kg
4.11.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Þorskur 2.757 kg
Ýsa 2.726 kg
Skarkoli 268 kg
Skrápflúra 231 kg
Langlúra 55 kg
Þykkvalúra 10 kg
Langa 6 kg
Karfi 5 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 6.060 kg
4.11.24 Óli Á Stað GK 99 Línutrekt
Þorskur 256 kg
Steinbítur 33 kg
Ýsa 19 kg
Ufsi 11 kg
Hlýri 7 kg
Langa 4 kg
Keila 3 kg
Karfi 3 kg
Samtals 336 kg

Skoða allar landanir »