Fimm þúsund krónur fást fyrir lax

Patreksfjörður. Arctic Fish er með eldi í nokkrum fjörðum Vestfjarða.
Patreksfjörður. Arctic Fish er með eldi í nokkrum fjörðum Vestfjarða. mbl.is/Helgi Bjarnason.

Afurðaverð á laxi á heimsmarkaði er nú í sögulegu hámarki, nærri tvöfalt hærra en það var í haust þegar það var í sögulegu lágmarki.

Framkvæmdastjóri hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum segir ánægjulegt að slátra fiski við þessar aðstæður en vandi sé að koma afurðunum á markað vegna veðurs og færðar.

Verð fyrir norskan lax var 78 norskar krónur í síðustu viku og hafði hækkað um eina krónu frá vikunni á undan. Það svarar til nærri 1.100 króna íslenskra. Fyrir fimm kílóa lax fást því rúmar fimm þúsund krónur.

Verðið hefur aldrei verið jafn hátt. Á sama tíma í fyrra stóð það í um 64 krónum og 55 krónum fyrir tveimur árum. Breytingin er enn meiri ef litið er til botnsins í haust þegar verðið fór niður í 40 krónur norskar, sem var söguleg lægð. Verðið tók kippinn upp á við í desember, að því er fram kemur í Morgunblaðinu ídag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.12.24 666,82 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.12.24 489,78 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.12.24 274,00 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 27.12.24 425,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 58 kg
Steinbítur 34 kg
Sandkoli 9 kg
Samtals 101 kg
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 1.146 kg
Ýsa 316 kg
Steinbítur 61 kg
Sandkoli 23 kg
Þykkvalúra 20 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.567 kg
27.12.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.712 kg
Ýsa 309 kg
Samtals 3.021 kg
27.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Ýsa 212 kg
Þorskur 178 kg
Samtals 390 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.12.24 666,82 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.12.24 489,78 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.12.24 274,00 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 27.12.24 425,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 58 kg
Steinbítur 34 kg
Sandkoli 9 kg
Samtals 101 kg
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 1.146 kg
Ýsa 316 kg
Steinbítur 61 kg
Sandkoli 23 kg
Þykkvalúra 20 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.567 kg
27.12.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 2.712 kg
Ýsa 309 kg
Samtals 3.021 kg
27.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Ýsa 212 kg
Þorskur 178 kg
Samtals 390 kg

Skoða allar landanir »