Samstarf áfram en ekki sameining

mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Tekin hefur verið ákvörðun um að samstarf haldi áfram á milli sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. í Grindavík, en beinum viðræðum um sameiningu þeirra hefur verið formlega hætt. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu til fjölmiðla.

„Viðræður um mögulega sameiningu hófust sl. haust og voru fjölmargir vinnuhópaðir skipaðir til að skoða alla snertifleti og hafa þeir nú skilað inn tillögum sínum. Eftir yfirferð þeirra er niðurstaðan sú að fara ekki með sameiningarmál lengra að sinni, en halda þess í stað góðu samstarfi Þorbjarnar hf. og Vísis hf. áfram og nýta niðurstöðu vinnuhópanna til að styrkja það samstarf enn frekar. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu nú, telja eigendur fyrirtækjanna tveggja að hún útiloki ekki aðra möguleika í framtíðinni.“

Þá segir að Vísir og Þorbjörn séu rótgróin og öflug sjávarútvegsfyrirtæki, svipuð að stærð og hafi í gegnum árin unnið talsvert saman. Þau eigi meðal annars félög saman á borð við Haustak, Codland og sölufyrirtæki á Grikklandi. Vel yfir 600 manns starfi hjá fyrirtækjunum tveimur sem samanlagt hafi um 44 þúsund tonn af aflaheimildum. Ljóst sé að gott samstarf mun gagnast fyrirtækjunum vel og auka sóknartækifæri þeirra á erlendri grundu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 528,90 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,10 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 268,06 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 358,55 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 3.759 kg
Steinbítur 107 kg
Langa 26 kg
Karfi 10 kg
Samtals 3.902 kg
10.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet
Þorskur 693 kg
Ýsa 26 kg
Samtals 719 kg
10.1.25 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.173 kg
Langa 69 kg
Ýsa 39 kg
Keila 36 kg
Steinbítur 18 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 1.344 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 528,90 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 311,10 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,41 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 268,06 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 358,55 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 3.759 kg
Steinbítur 107 kg
Langa 26 kg
Karfi 10 kg
Samtals 3.902 kg
10.1.25 Dagrún HU 121 Þorskfisknet
Þorskur 693 kg
Ýsa 26 kg
Samtals 719 kg
10.1.25 Vigur SF 80 Lína
Þorskur 1.173 kg
Langa 69 kg
Ýsa 39 kg
Keila 36 kg
Steinbítur 18 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 1.344 kg

Skoða allar landanir »