Humarveiðarnar áfram í lágmarki

Humarvinnsla í Þorlákshöfn.
Humarvinnsla í Þorlákshöfn. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Humar­veiðar árs­ins verða í lág­marki eins og var í fyrra. Haf­rann­sókna­stofn­un ráðlegg­ur að hum­arafl­inn í ár verði ekki meiri en 214 tonn svo fylgj­ast megi með stærðarsam­setn­ingu og dreif­ingu stofns­ins.

Í fyrra var heim­ilt að veiða 235 tonn, en fyr­ir um ára­tug var ársafl­inn yfir tvö þúsund tonn á ári. Fyr­ir­liggj­andi gögn benda til að nýliðun sé í sögu­legu lág­marki og að ár­gang­ar frá 2005 séu mjög litl­ir. Verði ekki breyt­ing þar á má bú­ast við áfram­hald­andi minnk­un stofns­ins. Jón­as P. Jónas­son, fiski­fræðing­ur, seg­ir að mat á fjölda humarl­irfa hafi verið held­ur hærra 2019 en 2018. Af þeim megi þó ekki draga of mikl­ar álykt­an­ir þar sem mæl­ing­ar á lirf­um séu aðeins til fyr­ir þessi tvö ár.

Meðalþyngd humars var mjög há í fyrra og skýrist að mestu af lít­illi nýliðun og þar af leiðandi er hlut­deild eldri humars há, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 561,50 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 352,04 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,67 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,25 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Særós ST 207 Handfæri
Þorskur 221 kg
Samtals 221 kg
28.3.25 Lea RE 171 Handfæri
Þorskur 1.057 kg
Samtals 1.057 kg
28.3.25 Þórður Ólafsson BA 96 Grásleppunet
Grásleppa 1.342 kg
Samtals 1.342 kg
28.3.25 Þytur MB 10 Handfæri
Þorskur 926 kg
Samtals 926 kg
28.3.25 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet
Grásleppa 3.434 kg
Þorskur 126 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.567 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 561,50 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 352,04 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,67 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,25 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Særós ST 207 Handfæri
Þorskur 221 kg
Samtals 221 kg
28.3.25 Lea RE 171 Handfæri
Þorskur 1.057 kg
Samtals 1.057 kg
28.3.25 Þórður Ólafsson BA 96 Grásleppunet
Grásleppa 1.342 kg
Samtals 1.342 kg
28.3.25 Þytur MB 10 Handfæri
Þorskur 926 kg
Samtals 926 kg
28.3.25 Ásdís ÞH 136 Grásleppunet
Grásleppa 3.434 kg
Þorskur 126 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.567 kg

Skoða allar landanir »

Loka