Fulltrúar japönsku matvælaframleiðandanna Maruha, Azuma Foods og Okada Suisan voru á Íslandi í síðustu viku og hittu meðal annars Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra. Á fundi þeirra ræddu fulltrúarnir stöðuna sem hefur skapast vegna loðnubrests á Íslandi tvö ár í röð og biðluðu til ráðherra að skoða útgáfu lítils kvóta til þess að halda lífi í markaðnum.
„Við báðum ráðherrann að skoða möguleika þess að gefa út lítinn kvóta, en við virðum það að veiðar þurfi að vera stundaðar með ábyrgum hætti á vísindalegum grunni,“ segir Hiroshi Yamazaki, framkæmdastjóri uppsjávarafurða hjá Maruha, í samtali við 200 mílur. En Maruha er stærsta matvælaframleiðandi á sviði sjávarafurða í heimi og veltir um þúsund milljörðum íslenskra króna á ári.
Hann segir afleiðingar þess að ekki fáist hráefni fyrir japanska markaðinn geta verið að fyrirtækin fari að nýta önnur hráefni og að eftirspurn neytenda eftir loðnuafurðum verði minni ef einhver þegar loðna fæst á nýjan leik.
Fjallað verður nánar um málið í viðtali við fulltrúa fyrirtækjanna í ViðskiptaMogganum á miðvikudag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 625,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 470,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 258,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 914 kg |
Ufsi | 44 kg |
Grásleppa | 31 kg |
Skarkoli | 20 kg |
Ýsa | 12 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.026 kg |
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.432 kg |
Samtals | 1.432 kg |
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 4.653 kg |
Skarkoli | 541 kg |
Steinbítur | 201 kg |
Ýsa | 77 kg |
Sandkoli | 66 kg |
Þykkvalúra | 18 kg |
Samtals | 5.556 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 625,25 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 470,28 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 258,44 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 307,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 393,15 kr/kg |
7.2.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 153 kg |
Þorskur | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 208 kg |
7.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 914 kg |
Ufsi | 44 kg |
Grásleppa | 31 kg |
Skarkoli | 20 kg |
Ýsa | 12 kg |
Karfi | 5 kg |
Samtals | 1.026 kg |
7.2.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.432 kg |
Samtals | 1.432 kg |
6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 4.653 kg |
Skarkoli | 541 kg |
Steinbítur | 201 kg |
Ýsa | 77 kg |
Sandkoli | 66 kg |
Þykkvalúra | 18 kg |
Samtals | 5.556 kg |