„Það var mikið áfall fyrir okkur að frétta að gamli Aðalsteinn væri sokkinn. Skipið reyndist okkur í alla staði mjög vel og kom með mikinn og góðan afla að landi,“ sagði Benedikt Jóhannsson, yfirmaður landvinnslu hjá Eskju á Eskifirði.
Hann hafði þá nýlega haft fregnir af því að frystiskipið Enigma Astralis, áður Aðalsteinn Jónsson SU 11, hefði sokkið undan Kyrrahafsströnd Rússlands.
Tass-fréttastofan í Rússlandi greinir frá málinu og segir þar að mikill eldur hafi kviknað í skipinu 21. janúar þegar það var að veiðum í Okhotsk-hafi, 130 mílur austur af Magadan. 47 skipverjum var bjargað í nærstödd skip. Eldur logaði í skipinu í þrjá daga og björgunarliði gekk erfiðlega að komast um borð, fyrst vegna elds og sprenginga um borð og síðan vegna storms á svæðinu, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 666,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |
27.12.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.712 kg |
Ýsa | 309 kg |
Samtals | 3.021 kg |
27.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Ýsa | 212 kg |
Þorskur | 178 kg |
Samtals | 390 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 666,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |
27.12.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.712 kg |
Ýsa | 309 kg |
Samtals | 3.021 kg |
27.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Ýsa | 212 kg |
Þorskur | 178 kg |
Samtals | 390 kg |