„Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar ákvað í liðinni viku að verða við óskum heimamanna á Flateyri og flytja B/S Björgu 2542 vestur,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg en Björg lagði úr höfninni í Rifi um klukkan tíu í morgun og er nú skammt frá Flateyri.
Þá er Björgu ætlað að tryggja Flateyringum örugga leið frá höfninni á Flateyri og inn á Holtsbryggju, sem var endurbyggð eftir snjóflóðin 1995 svo að hún gæti þjónað sem varaleið fyrir Flateyringa ef vegir lokuðust í lengri eða skemmri tíma. „Þá datt engum í hug að sú staða gæti komið upp að á Flateyri yrði ekki til tiltækur bátur í slíkar ferðir og hvað þá að þeir myndu flestir eyðileggjast á einni nóttu,“ segir í tilkynningunni.
Fram kemur að félagsmenn Landsbjargar í Rifi hafi strax byrjað að búa björgunarskipið undir ferð til Flateyrar er fréttist að það kynni að nýtast íbúum á Flateyri. En Björg 2542 var smíðuð 1977 og hefur verið í höfninni í Rifi verkefnalaus síðan í júní 2019. Hafði henni verið skipt út fyrir yngra samskonar skip, Björgu 2742.
Það eru sjálfboðaliðar björgunarsveitarinnar Sæbjargar sem sjá um að manna skipið í þeim verkefnum sem mögulega koma upp og hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ákveðið að styrkja verkefnið með hálfri milljón sem nýtt verður til kaupa á siglingartölvu, olíu og fleira.
„Skipið verður staðsett á Flateyri fram á vorið eða svo lengi sem talin er þörf á því að hafa skipið í höfn þar til að auka öryggi fyrir íbúa staðarins,“ segir í tilkynningunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
26.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
26.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.140 kg |
Samtals | 1.140 kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
26.12.24 Sjöfn SH 4 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.236 kg |
Samtals | 1.236 kg |
26.12.24 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Hvf C | 1.140 kg |
Samtals | 1.140 kg |
23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 192.678 kg |
Þorskur | 6.879 kg |
Samtals | 199.557 kg |
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 186.991 kg |
Ýsa | 154.221 kg |
Karfi | 48.438 kg |
Ufsi | 9.809 kg |
Steinbítur | 1.935 kg |
Skarkoli | 206 kg |
Þykkvalúra | 151 kg |
Langa | 92 kg |
Samtals | 401.843 kg |