Norwegian Gannet til Íslands vegna laxadauða

Skipið Norwegian Gannet er á leið til Íslands til þess …
Skipið Norwegian Gannet er á leið til Íslands til þess að aðstoða við slátrun lax úr kvíum í Arnarfirði. Ljósmynd/Wikipedia/Cavernia

Skortur á skipum til þess að farga dauðum laxi í kvíum Arnarlax í Arnarfirði hefur orðið til þess að beðið hefur verið um aðstoð og er skipið Norwegian Gannet statt rétt norður af Færeyjum á leið til Íslands frá Danmörku, að því er fram kemur á vef iLaks.

Mikill laxadauði varð í kvíunum, en slæmt veðurfar varð til þess að slátrun lá niðri um tíma. „Við þessar aðstæður, þegar hiti í sjó er kominn niður í tvær og hálfa gráðu, vill fiskurinn oft færa sig niður og þegar þessar óveðurslægðir eru svona djúpar þá eru straumköstin alveg gífurleg. Við þessar aðstæður er lítill hluti fisksins sem nuddar sér við nótina og það er nóg til þess að bakteríur og ákveðnir sýklar sem valda sárum komist í fiskinn. Það getur leitt til dauða á einhverjum vikum,“ var haft eftir Gísla Jónssyni, dýralækni fisksjúkdóma hjá MAST, 8. febrúar.

Gísli segir í samtali við iLaks að vonast sé til að Norwegian Gannet verði komið til Arnarfjarðar á morgun. En ekki eru vísbendingar um góð veðurskilyrði og er búist við talsverðu hvassviðri á Vestfjörðum á föstudag.

Skjáskot/Vedur.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 4.207 kg
Ýsa 820 kg
Keila 129 kg
Hlýri 26 kg
Ufsi 7 kg
Karfi 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 5.195 kg
11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.616 kg
Ufsi 211 kg
Samtals 1.827 kg
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.1.25 530,04 kr/kg
Þorskur, slægður 10.1.25 666,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.1.25 309,96 kr/kg
Ýsa, slægð 10.1.25 245,17 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.1.25 266,60 kr/kg
Ufsi, slægður 10.1.25 298,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 10.1.25 346,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

11.1.25 Sólrún EA 151 Lína
Þorskur 4.207 kg
Ýsa 820 kg
Keila 129 kg
Hlýri 26 kg
Ufsi 7 kg
Karfi 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 5.195 kg
11.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 1.616 kg
Ufsi 211 kg
Samtals 1.827 kg
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 2.870 kg
Þorskur 657 kg
Keila 118 kg
Hlýri 67 kg
Ufsi 13 kg
Samtals 3.725 kg

Skoða allar landanir »