Guðni Einarsson
Útgerðir loðnuskipa skoðuðu það um helgina hvort senda ætti eitt skip til loðnurannsókna með suðurströndinni. Yrði það fimm daga leiðangur síðar í þessari viku. Fulltrúar útgerðanna funduðu með fulltrúum Hafrannsóknastofnunar fyrir helgina. Hugmyndin er að stofnunin leggi til vísindamenn í leiðangurinn.
Ákvörðun um leiðangurinn gæti legið fyrir í dag. „Okkur finnst óforsvaranlegt annað en að skoða þetta betur. Við höfum áhuga á því að senda skip og skoða þetta,“ sagði Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað.
Hann sagði að menn væru orðnir vondaufir um að það væri raunhæft að fara í mælingu á loðnustofninum úr þessu. Það hefði aldrei gengið vel að mæla loðnuna uppi í fjörum, þar sem hún héldi sig nú vegna hrygningar.
„Okkur finnst óábyrgt annað en að fá upplýsingar um hvað er að gerast varðandi hrygninguna og hvar hún er að hrygna. Það er ómögulegt að skilja við þetta án þess,“ segir Gunnþór í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 666,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 666,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |