Evrópusambandið birti á heimasíðu sinni í lok júlí í fyrra fréttatilkynningu þar sem fram kemur að framkvæmdastjórn ESB hafi greint alvarlega veikleika við vigtun á uppsjávarfiski á Írlandi.
Í kjölfar þess og þar til að úrbætur hafa náð fram að ganga mun Fiskistofa ekki veita löndunarleyfi á Írlandi, nema að sérstakt eftirlit sé viðhaft með löndun.
Vakin er athygli á þessu á heimasíðu Fiskistofu í gær, en íslensk uppsjávarskip hafa undanfarið verið við veiðar á kolmunna vestur af Írlandi.
Í síðustu viku var greint frá því að Huginn VE hygðist landa um 1900 tonnum af kolmunna í Kyllibegs á Írlandi. Í svari Fiskistofu við fyrirspurn um löndun Hugins segir að Huginn hafi fengið leyfi til löndunar á Írlandi á föstudaginn. Hægt hafi verið að tryggja að eftirlit væri viðhaft við löndunina í því einstaka tilviki. Fiskistofa veiti ekki löndunarleyfi á Írlandi nema sérstakt eftirlit sé viðhaft með löndun og vigtun og Fiskistofa geti ekki tryggt að svo sé alltaf.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 666,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.12.24 | 666,82 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.12.24 | 489,78 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.12.24 | 274,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.12.24 | 425,00 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |