Samherji með yfirtökuskyldu í Eimskipum

Eimskip eru meðal annars í eigu íslenskra lífeyrissjóða.
Eimskip eru meðal annars í eigu íslenskra lífeyrissjóða. mbl.is/Kristinn Magnússon

Félagið Samherji Holding ehf., systurfélag Samherja hf., hefur aukið hlut sinn í Eimskipafélagi Íslands hf. um 3,05%, í 30,11%. Samherji mun innan fjögurra vikna gera öðrum hluthöfum tilboð svo sem lög áskilja.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem Eimskip hafa sent kauphöllinni, en yfirtökuskylda myndast í kjölfar kaupanna.

Tilgangur Samherja með þessum auknu hlutafjárkaupum er sagður fyrst og fremst að sýna þá trú sem félagið hafi á rekstri Eimskipa, þeim árangri sem náðst hafi að undaförnu og eigi eftir að koma betur í ljós á næstu misserum.  

Eftirfarandi er haft eftir Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Samherja:

„Eimskip er allt að einu í meirihlutaeigu íslenskra lífeyrissjóða sem saman eiga rúmlega helming hlutafjár. Er það skilningur minn að stjórn Eimskips og stjórnendur hafi verið einhuga um þær miklu breytingar sem gerðar hafa verið á rekstrinum. Samherji telur Eimskip vel til þess fallið að vera áfram skráð í kauphöll og vonar að sem flestir hluthafar, stórir og smáir, sjái hag sínum best borgið með því að styðja áfram við þá uppbyggingu og fylgi félaginu um ókomin ár.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.8.24 487,39 kr/kg
Þorskur, slægður 27.8.24 335,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.8.24 198,15 kr/kg
Ýsa, slægð 27.8.24 160,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.8.24 188,48 kr/kg
Ufsi, slægður 27.8.24 191,43 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 27.8.24 223,77 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 27.8.24 247,64 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.8.24 Esjar SH 75 Dragnót
Ýsa 430 kg
Steinbítur 191 kg
Skarkoli 140 kg
Sandkoli 131 kg
Langlúra 47 kg
Þorskur 47 kg
Þykkvalúra 4 kg
Hlýri 3 kg
Grálúða 3 kg
Samtals 996 kg
27.8.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Ýsa 353 kg
Langlúra 214 kg
Þorskur 43 kg
Síld 35 kg
Hlýri 25 kg
Steinbítur 24 kg
Skarkoli 23 kg
Samtals 717 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.8.24 487,39 kr/kg
Þorskur, slægður 27.8.24 335,12 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.8.24 198,15 kr/kg
Ýsa, slægð 27.8.24 160,60 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.8.24 188,48 kr/kg
Ufsi, slægður 27.8.24 191,43 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 27.8.24 223,77 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 27.8.24 247,64 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.8.24 Esjar SH 75 Dragnót
Ýsa 430 kg
Steinbítur 191 kg
Skarkoli 140 kg
Sandkoli 131 kg
Langlúra 47 kg
Þorskur 47 kg
Þykkvalúra 4 kg
Hlýri 3 kg
Grálúða 3 kg
Samtals 996 kg
27.8.24 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót
Ýsa 353 kg
Langlúra 214 kg
Þorskur 43 kg
Síld 35 kg
Hlýri 25 kg
Steinbítur 24 kg
Skarkoli 23 kg
Samtals 717 kg

Skoða allar landanir »