Í einstökum tilvikum er talsverður munur á ísprósentu við vigtun afla eftir því hvort vigtunin er undir eftirliti eða ekki. Mesta frávikið sem mældist á tímabilinu 1. janúar til 29. febrúar var 7,08 prósentustig, að því er segir á vef Fiskistofu.
Hafði íshlutfallið í aflanum verið að meðaltali 11,87% við vigtun en við yfirstöðu eftirlitsmanns var ísinn 4,79%. „Í þessu tilfelli þýðir þetta að ís við yfirstöðu reyndist vera einungis um 40% af því sem hann var skráður þegar eftirlitsmaður var ekki á staðnum.“
Vekur athygli að einnig voru nokkur tilvik þar sem íshlutfall mældist meira við vigtun undir eftirliti og var íshlutfallið 4,1 prósentustigi meira í því tilviki sem mismunurinn var mestur. Sem þýðir að ísinn var 25% meiri við yfirstöðu eftirlitsmanns Fiskistofu.
Af þeim 25 eftirlitstilvikum sem vakin er athygli á á vef stofnunarinnar voru frávik innan við eitt prósentustig í tólf þeirra og frávik innan við tvö prósentustig í sautján tilvikum.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 530,81 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 345,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,50 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 232,84 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.305 kg |
Þorskur | 904 kg |
Keila | 95 kg |
Hlýri | 57 kg |
Ufsi | 17 kg |
Karfi | 7 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 3.388 kg |
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.110 kg |
Þorskur | 3.886 kg |
Langa | 62 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Karfi | 22 kg |
Keila | 13 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 9.145 kg |
23.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.191 kg |
Ýsa | 90 kg |
Keila | 88 kg |
Hlýri | 51 kg |
Karfi | 33 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 1.457 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.11.24 | 530,81 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.11.24 | 560,82 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.11.24 | 345,49 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.11.24 | 257,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.11.24 | 199,50 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.11.24 | 282,11 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.11.24 | 232,84 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
23.11.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.305 kg |
Þorskur | 904 kg |
Keila | 95 kg |
Hlýri | 57 kg |
Ufsi | 17 kg |
Karfi | 7 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 3.388 kg |
23.11.24 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 5.110 kg |
Þorskur | 3.886 kg |
Langa | 62 kg |
Steinbítur | 50 kg |
Karfi | 22 kg |
Keila | 13 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 9.145 kg |
23.11.24 Vigur SF 80 Lína | |
---|---|
Þorskur | 1.191 kg |
Ýsa | 90 kg |
Keila | 88 kg |
Hlýri | 51 kg |
Karfi | 33 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 1.457 kg |