Undirbúa nýjan loðnuleiðangur

Á loðnumiðunum út af Snæfellsnesi.
Á loðnumiðunum út af Snæfellsnesi. mbl.is/RAX

Ákveðið er að senda loðnuskipið Kap VE til loðnuleitar og rannsókna. Það verður 4. loðnuleiðangurinn í vetur. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur og leiðangursstjóri hjá Hafrannsóknastofnun, kvaðst vona að hægt yrði að fara þegar á morgun í a.m.k. tíu daga leiðangur.

Í gær var unnið að skipulagningu. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar verða með um borð. „Við þurfum að fara eins fljótt og hægt er. Það er ekki eftir neinu að bíða,“ sagði Birkir.

„Reynt verður að skoða framvindu hrygningargöngunnar og hrygningarinnar fyrir sunnan og vestan. Einnig erum við að spá í að skoða hvað er að gerast úti fyrir Norðurlandi.“

Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, sagði í Morgunblaðinu á mánudag að víða hefði frést af loðnu, m.a. á Strandagrunni og í Þistilfirði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.8.24 460,03 kr/kg
Þorskur, slægður 26.8.24 435,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.8.24 214,81 kr/kg
Ýsa, slægð 26.8.24 189,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.8.24 197,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.8.24 236,42 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.8.24 196,92 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.8.24 246,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.8.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 3.277 kg
Ýsa 1.551 kg
Steinbítur 392 kg
Keila 51 kg
Samtals 5.271 kg
26.8.24 Jökla ST 200 Handfæri
Þorskur 1.120 kg
Samtals 1.120 kg
26.8.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Steinbítur 455 kg
Ýsa 362 kg
Þorskur 106 kg
Hlýri 20 kg
Karfi 5 kg
Keila 4 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 954 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.8.24 460,03 kr/kg
Þorskur, slægður 26.8.24 435,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.8.24 214,81 kr/kg
Ýsa, slægð 26.8.24 189,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.8.24 197,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.8.24 236,42 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.8.24 196,92 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.8.24 246,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.8.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 3.277 kg
Ýsa 1.551 kg
Steinbítur 392 kg
Keila 51 kg
Samtals 5.271 kg
26.8.24 Jökla ST 200 Handfæri
Þorskur 1.120 kg
Samtals 1.120 kg
26.8.24 Geirfugl GK 66 Línutrekt
Steinbítur 455 kg
Ýsa 362 kg
Þorskur 106 kg
Hlýri 20 kg
Karfi 5 kg
Keila 4 kg
Ufsi 2 kg
Samtals 954 kg

Skoða allar landanir »