„Það virðist ljóst að [írska flugfélagið] Aer Lingus ætlar að fljúga eitthvað áfram, svipað og Icelandair er að gera, vestur um haf. Við erum ekki búin að fá neinar nákvæmar fréttir af því hvernig þetta verður,“ segir Sveinn Zoëga, sölu- og markaðsstjóri, Bluebird Nordic, í Morgunblaðinu í dag.
Í viðtali við 200 mílur á föstudag sagði Sveinn að flutningur sjávarafurða með Bluebird Nordic til Bandaríkjanna með farþegaflugi yrði ekki fyrir neinum truflunum vegna ferðabanns yfirvalda í Bandaríkjunum, þar sem bannið næði ekki til Írlands. Bluebird flytur að staðaldri milli 15 og 20 tonn af fiski þangað vestur í gegnum Írland.
Á laugardagskvöld var ferðabann bandarískra yfirvalda útvíkkað og nær nú einnig til Bretlands og Írlands og vaknar því sú spurning hvort flutningar Bluebird Nordic raskist. Spurður um þetta segir Sveinn ekki ljóst enn hvað verði og segir: „Menn eru bara að ná áttum og að átta sig á umfanginu.“ Hann segir þó aðspurður að sú hugmynd hafi komið upp að flytja fisk beint frá Íslandi til Bandaríkjanna. „Við höfum ekki tekið neinar ákvarðanir um það og eigum eftir að heyra í okkar viðskiptavinum; hver eftirspurnin er.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.12.24 | 664,59 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.12.24 | 761,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.12.24 | 494,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.12.24 | 138,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.12.24 | 274,16 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.12.24 | 412,01 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.12.24 | 664,59 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.12.24 | 761,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.12.24 | 494,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.12.24 | 138,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.12.24 | 274,16 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.12.24 | 412,01 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |