Sjómennirnir á Aþenu ÞH 505 frá Húsavík voru að gera klárt fyrir grásleppuna í vikunni en áttu þó ekki von á því að leggja netin alveg á næstu dögum. Þar hafði veðurspáin meiri áhrif heldur en kórónuveiran.
Stefán Guðmundsson, eigandi Gentle Giants á Húsavík, gerir Aþenu út til grásleppuveiða og ferðaþjónustu þess utan. Báturinn er nýkominn úr mikilli klössun í Trefjum í Hafnarfirði þar sem m.a. var skipt um vél.
Grásleppuveiðar máttu hefjast 10. mars, sem er tíu dögum fyrr en venjulega. Þær upplýsingar fengust hjá Landssambandi smábátaeigenda í gær að tólf bátar hefðu þegar landað afla og hefðu fengið 1,5 tonn að meðaltali í róðri. Einkum eru það bátar á Eyjafjarðarsvæðinu og á svæði sunnan Langaness sem eru byrjaðir veiðar. Alls hafa 22 bátar virkjað leyfi til að hefja veiðar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.12.24 | 664,50 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.12.24 | 761,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.12.24 | 494,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.12.24 | 138,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.12.24 | 274,16 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.12.24 | 412,01 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.12.24 | 664,50 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.12.24 | 761,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.12.24 | 494,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.12.24 | 138,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.12.24 | 274,16 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.12.24 | 412,01 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |