Skipin í landi vegna óvissu á mörkuðum og í veðri

Bergey kom til löndunar á miðvikudaginn var.
Bergey kom til löndunar á miðvikudaginn var. Ljósmynd/Guðmundur Alfreðsson

Ísfisktogarar Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum, Bergey VE og Vestmannaey VE, liggja bæði í höfn þessa dagana. Ástæðurnar eru annars vegar slæm veðurspá fram yfir helgi og hins vegar sú óvissa sem ríkir á ferskfiskmörkuðum vegna kórónuveirufaraldursins.

Bæði skipin voru með fullfermi af ufsa þegar þau komu til löndunar á miðvikudag. Vestmannaey fékk aflann á Selvogsbankanum en Bergey rétt fyrir austan Eyjar.

Tvær lægðir eru væntanlegar um helgina og ölduspá er afar slæm. Á hefðbundnum mörkuðum hefur spurn eftir ferskum fiski hrunið undanfarið. Verslanir leita frekar í frosna vöru enda eru veitingahús flest lokuð.

Arnar Richardsson, rekstrarstjóri Bergs-Hugins, segir langmest af fiskinum sem skipin hafa borið að landi síðustu vikurnar hafa farið til vinnslu hér á landi og er hann unninn í Vestmannaeyjum, Seyðisfirði, Neskaupstað, Dalvík og Akureyri. Nú er beðið og fylgst með stöðunni á mörkuðum erlendis.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.7.24 409,00 kr/kg
Þorskur, slægður 2.7.24 485,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.7.24 415,58 kr/kg
Ýsa, slægð 2.7.24 435,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.7.24 161,52 kr/kg
Ufsi, slægður 1.7.24 199,56 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 2.7.24 320,63 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.7.24 Júlía Rán RE 747 Handfæri
Þorskur 778 kg
Ufsi 8 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 787 kg
2.7.24 Snarfari II AK 117 Handfæri
Þorskur 785 kg
Ufsi 47 kg
Samtals 832 kg
2.7.24 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 867 kg
Ufsi 15 kg
Ýsa 5 kg
Karfi 3 kg
Samtals 890 kg
2.7.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 306 kg
Samtals 306 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.7.24 409,00 kr/kg
Þorskur, slægður 2.7.24 485,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.7.24 415,58 kr/kg
Ýsa, slægð 2.7.24 435,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.7.24 161,52 kr/kg
Ufsi, slægður 1.7.24 199,56 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 2.7.24 320,63 kr/kg
Litli karfi 1.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.7.24 Júlía Rán RE 747 Handfæri
Þorskur 778 kg
Ufsi 8 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 787 kg
2.7.24 Snarfari II AK 117 Handfæri
Þorskur 785 kg
Ufsi 47 kg
Samtals 832 kg
2.7.24 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 867 kg
Ufsi 15 kg
Ýsa 5 kg
Karfi 3 kg
Samtals 890 kg
2.7.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 306 kg
Samtals 306 kg

Skoða allar landanir »