Eimskip tekur tvö skip úr rekstri

Goðafoss á siglingu.
Goðafoss á siglingu. mbl.is/Árni Sæberg

Eimskip fækkar um tvö skip í rekstri í byrjun apríl og mun fyrirtækið skila Goðafossi og Laxfossi fyrr en áður var áætlað og þannig lækka fastan rekstrarkostnað, að því er fram kemur í tilkynningu til kauphallarinnar. Þar segir að um tímabundnar breytingar sé að ræða vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar og mun félagið því reka átta skip í stað tíu.

Skipin tvö voru í desember seld fyrir um 480 milljónir króna.

Breytingarnar eru miða meðal annars af því að mæta breytta áherslu sjávarútvegsfyrirtækja sem hafa lagt aukna áherslu á frystar afurðir í kjölfar samdráttar í eftirspurn eftir ferskum afurðum. „Við sjáum að ferskar sjávarafurðir eru að færast í frystar og gerum m.a. breytingar á kerfinu til að mæta því. Á sama tíma leggjum við áherslu á hraða þjónustu fyrir ferskvöru til Íslands og Færeyja. Eimskip hefur gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja öryggi starfsmanna og á sama tíma tryggja áreiðanleika og okkar víðtæku þjónustu til viðskiptavina á þessum fordæmalausu tímum,“ segir Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips.

Í tilkynningunni segir að „nýja siglingakerfið mun veita sambærilega þjónustu og áður frá lykilhöfnum og verða með stysta mögulega flutningstíma frá meginlandi Evrópu, Skandínavíu og Bretlandi til Íslands og Færeyja“

Kveðst Eimskip ætla meðal annars að halda stysta flutningstíma frá meginlandi Evrópu, Skandínavíu og Bretlandi til Íslands og Færeyja og stuttum flutningstíma frá Íslandi til Rotterdam og Bremerhaven. Auk þess verður þjónusta við ströndina á Íslandi veitt bæði með sjó- og landflutningum

Breytingarnar eru sagðar tímabundið siglingakerfi sem Eimskip mun hafa í rekstri þar til samstarfið við Royal Arctic Line hefst en áætlað er að það verði seint á öðrum ársfjórðungi 2020.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 530,81 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 345,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,50 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 232,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.658 kg
Þorskur 1.116 kg
Hlýri 5 kg
Samtals 2.779 kg
23.11.24 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 331 kg
Þorskur 328 kg
Keila 50 kg
Samtals 709 kg
23.11.24 Sólrún EA 151 Lína
Ýsa 3.438 kg
Þorskur 939 kg
Hlýri 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 4.390 kg
23.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 7.863 kg
Ýsa 39 kg
Samtals 7.902 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 530,81 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 345,49 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,50 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 232,84 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.658 kg
Þorskur 1.116 kg
Hlýri 5 kg
Samtals 2.779 kg
23.11.24 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 331 kg
Þorskur 328 kg
Keila 50 kg
Samtals 709 kg
23.11.24 Sólrún EA 151 Lína
Ýsa 3.438 kg
Þorskur 939 kg
Hlýri 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 4.390 kg
23.11.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 7.863 kg
Ýsa 39 kg
Samtals 7.902 kg

Skoða allar landanir »

Loka