Skortir gögn um týnd veiðarfæri á Norðurlöndunum

Dragnót er ólíklegri að týnast í hafinu en til dæmis …
Dragnót er ólíklegri að týnast í hafinu en til dæmis net. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Norðurlönd hafa ófullnægjandi yfirsýn yfir það hve mikið og hvar veiðarfæri tapast. Jafnvel þótt fyrir hendi sé regluverk með kröfum um skýrslugerð ráða fá landanna yfir virkum kerfum til skýrslugerðar um töpuð veiðarfæri við atvinnu- og tómstundaveiðar,“ segir í skýrslu sem unnin hefur verið fyrir Norrænu ráðherranefndina vegna samstarfsverkefnisins hrein norræn höf (e. Clean nordic ocean).

Þar segir að tölur um týnd veiðarfæri eru „ýmist mjög lágar eða hreinlega ekki til staðar.“ Er þetta talið óheppilegt í ljósi þess að fiskveiðar og tómstundaveiðar eru þáttur í mengun hafsins. Bent er á að Norðurlönd leggja lítið sem ekkert í að fjarlægja týnd veiðarfæri.

Dregin veiðarfæri áberandi í strandrusli

Þá sé „umtalsvert meiri hætta á því að veiðarfæri sem lögð eru tapist en þau sem dregin eru.“ Þrátt fyrir þetta eru hlutir úr veiðarfærum sem dregin eru miklu meira áberandi í strandrusli frá fiskveiðum.

Talsverðar líkur eru á því að íhlutir úr veiðarfærum og drauganet leiði til þess að særa dýr í hafi og í versta falli dauða þau, að sögn skýrsluhöfunda.

Lagt er til að veiðarfæri verði merkt til þess að hvetja þá sem þau eiga til að tilkynna það að slík týnist, einnig þarf að fjarlægja veiðarfæri sem eru á hafsbotni. Þá þarf að koma upp skilvirku móttöku kerfi og hvetja til endurvinnslu, að mati höfundanna.

Fólkið plokkaði mikið af plastrusli.
Fólkið plokkaði mikið af plastrusli. Ljósmynd/Spitsbergen
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.25 588,06 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.25 686,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.25 347,89 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.25 312,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.25 234,70 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.25 295,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.25 246,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.151 kg
Ýsa 3.831 kg
Steinbítur 313 kg
Langa 234 kg
Keila 78 kg
Karfi 12 kg
Hlýri 8 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.631 kg
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 293 kg
Þorskur 178 kg
Ýsa 113 kg
Hlýri 19 kg
Karfi 7 kg
Langa 3 kg
Samtals 613 kg
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.069 kg
Ýsa 472 kg
Keila 133 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 1.689 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.1.25 588,06 kr/kg
Þorskur, slægður 26.1.25 686,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.1.25 347,89 kr/kg
Ýsa, slægð 26.1.25 312,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.1.25 234,70 kr/kg
Ufsi, slægður 26.1.25 295,56 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 26.1.25 246,12 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.151 kg
Ýsa 3.831 kg
Steinbítur 313 kg
Langa 234 kg
Keila 78 kg
Karfi 12 kg
Hlýri 8 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.631 kg
25.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína
Steinbítur 293 kg
Þorskur 178 kg
Ýsa 113 kg
Hlýri 19 kg
Karfi 7 kg
Langa 3 kg
Samtals 613 kg
25.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.069 kg
Ýsa 472 kg
Keila 133 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 3 kg
Samtals 1.689 kg

Skoða allar landanir »