Alls varð aflinn í marsmánuði hjá Bárði SH frá Ólafsvík 1.091 tonn og einhver kíló, eins og Pétur Pétursson, skipstjóri og útgerðarmaður, orðar það. Bárður er á netum og líklegt er að um metafla sé að ræða á netabát í einum mánuði.
„Strákarnir voru að gúggla þetta og fundu engin dæmi um svona mikinn afla,“ segir Pétur og í Morgublaðinu í dag og kunnáttumenn í þessum fræðum, sem rætt var við í gær, tóku undir það.
Bárður kom nýr til landsins frá Danmörku í lok síðasta árs og hóf róðra er líða tók á janúar. Frá áramótum er aflinn alls orðinn 1.869 tonn. Bárður er stærsti vertíðarbátur landsins sem smíðaður er úr plasti, en hann er 26,9 metra langur, sjö metra breiður og með 2,5 metra djúpristu.
Í mars komu þeir á Bárði mest með um 65 tonn að landi eftir daginn 4. mars úr átta trossum. Alls voru róðrarnir í mánuðinum 30 og landað var 31 sinni. Frá 21. mars reri Pétur eldri á gamla Bárði, sem er 15 metra og tæplega 30 metra plastbátur. Þar fiskaðist sömuleiðis mjög vel. Pétur sonur útgerðarmannsins tók þá við stjórn á nýja bátnum og landburðurinn hélt áfram.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.12.24 | 663,87 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.12.24 | 761,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.12.24 | 494,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.12.24 | 138,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.12.24 | 276,98 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.12.24 | 427,29 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 29.12.24 | 663,87 kr/kg |
Þorskur, slægður | 29.12.24 | 761,12 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 29.12.24 | 494,32 kr/kg |
Ýsa, slægð | 29.12.24 | 138,70 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 29.12.24 | 276,98 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 29.12.24 | 427,29 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
28.12.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 324 kg |
Karfi | 172 kg |
Þorskur | 113 kg |
Ýsa | 96 kg |
Samtals | 705 kg |
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 173 kg |
Ýsa | 99 kg |
Samtals | 272 kg |
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 58 kg |
Steinbítur | 34 kg |
Sandkoli | 9 kg |
Samtals | 101 kg |
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 1.146 kg |
Ýsa | 316 kg |
Steinbítur | 61 kg |
Sandkoli | 23 kg |
Þykkvalúra | 20 kg |
Karfi | 1 kg |
Samtals | 1.567 kg |