Engar hvalveiðar í sumar

Hvalbátarnir beita ekki skutlum sínum í ár.
Hvalbátarnir beita ekki skutlum sínum í ár. mbl.is/​Hari

Stjórn­völd í Jap­an niður­greiða hval­veiðar eig­in út­gerða svo mikið að litlu máli skipt­ir hvað út­gerðirn­ar fá fyr­ir afurðirn­ar á markaði. Það er aðalástæða þess að Hval­ur hf. mun ekki veiða og verka hval í sum­ar. Er þetta annað árið í röð sem hval­veiðar falla niður.

Kristján Lofts­son, fram­kvæmda­stjóri Hvals hf., seg­ir að auk lágs verðs fyr­ir afurðirn­ar séu áfram enda­laus­ar kröf­ur um pruf­ur og efna­grein­ing­ar á afurðum héðan, kröf­ur sem ekki séu gerðar til afurða frá út­gerðum Jap­ana sjálfra.

Hann bæt­ir því við að þótt markaður­inn í Jap­an væri í lagi hefði verið nán­ast von­laust að vinna við hvalsk­urð vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins. Menn vinni þar í svo mik­illi ná­lægð hver við ann­an.

Kristján er þó ekki af baki dott­inn með að hefja hval­veiðar að nýju. Hann seg­ir að rann­sókn­ir sem unnið hafi verið að á hvala­af­urðum séu í full­um gangi. Þær fel­ist í að at­huga mögu­leika á því að nýta langreyðar­kjöt í járn­ríkt fæðubót­ar­efni fyr­ir fólk sem þjá­ist af blóðleysi og fram­leiða gelat­ín úr bein­um og hval­spiki til lækn­inga og mat­væla­vinnslu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,93 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,64 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,96 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 560,85 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 623,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 348,93 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,64 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 235,96 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri
Þorskur 844 kg
Ufsi 130 kg
Samtals 974 kg
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet
Grásleppa 26 kg
Samtals 26 kg

Skoða allar landanir »