Ágúst Ingi Jónsson
Fiskur verður ekki unninn í fiskiðjuveri Brims hf. á Norðurgarði í Reykjavík næstu tvo mánuðina. Að loknum vinnudeginum í dag hefst undirbúningur að uppsetningu á fullkomnum vinnslubúnaði og hugbúnaði fyrir bolfiskvinnslu, auk endurbóta og nauðsynlegra lagfæringa á húsnæðinu.
Áætlað er að hefja vinnslu á Norðurgarði að nýju í lok júní. Brim og Marel skrifuðu undir samning um verkefnið í október í fyrra og áætlar Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Brims, að í heild nemi fjárfestingin um þremur milljörðum.
Undanfarnar vikur hefur verið lögð áhersla á veiðar og vinnslu á karfa og ufsa vegna aðstæðna á erlendum mörkuðum. Tveir ísfisktogarar í stað þriggja verða gerðir út þann tíma sem breytingar standa yfir, einn ísfisktogari Brims fer í slipp á tímabilinu og annar í önnur verkefni. Starfsfólk á Norðurgarði fer í sumarleyfi meðan á framkvæmdum stendur, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |
13.11.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 51.426 kg |
Ýsa | 5.628 kg |
Ufsi | 514 kg |
Karfi | 444 kg |
Hlýri | 147 kg |
Langa | 91 kg |
Þykkvalúra | 89 kg |
Steinbítur | 46 kg |
Grálúða | 27 kg |
Keila | 14 kg |
Blálanga | 13 kg |
Skötuselur | 6 kg |
Samtals | 58.445 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 13.11.24 | 593,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 13.11.24 | 534,98 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 13.11.24 | 396,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 13.11.24 | 380,71 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 13.11.24 | 217,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 13.11.24 | 322,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 13.11.24 | 304,54 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 3.11.24 | 277,00 kr/kg |
13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 4.367 kg |
Þorskur | 632 kg |
Sandkoli | 111 kg |
Samtals | 5.110 kg |
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 733 kg |
Þorskur | 627 kg |
Skrápflúra | 534 kg |
Sandkoli | 115 kg |
Skarkoli | 96 kg |
Steinbítur | 83 kg |
Samtals | 2.188 kg |
13.11.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 51.426 kg |
Ýsa | 5.628 kg |
Ufsi | 514 kg |
Karfi | 444 kg |
Hlýri | 147 kg |
Langa | 91 kg |
Þykkvalúra | 89 kg |
Steinbítur | 46 kg |
Grálúða | 27 kg |
Keila | 14 kg |
Blálanga | 13 kg |
Skötuselur | 6 kg |
Samtals | 58.445 kg |