Samherjamálinu í Namibíu frestað

Bern­h­ar­dt Esau, fyrrverandi sjáv­ar­út­vegs­ráðherra Namib­íu, er einn sjö ákærðra í …
Bern­h­ar­dt Esau, fyrrverandi sjáv­ar­út­vegs­ráðherra Namib­íu, er einn sjö ákærðra í málinu. Ljósmynd/Sjávarútvegsráðuneyti Namibíu

Meðferð máls fyrrverandi ráðherrum Namibíu, Bernerd Esau og Sacky Shangala, auk fimm annarra ákærðra vegna meintrar spillingu í tengslum við veiðar Samherja við strendur landsins hefur verið frestað til 29. maí sökum aðgerða þarlendra stjórnvalda til þess að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar.

Þetta kemur fram í umfjöllun Namibian. Þar segir að hinir ákærðu voru ekki í dómssal þegar ákvörðun um frestun málsmeðferðar var tekin í gær vegna ferðatakmarkanna í landinu.

Sex af sjö ákærðum hafa verið í gæsluvarðhaldi í tæpa fimm mánuði eða frá því að þeir voru handteknir í nóvember í fyrra. Mike Nghipunya, framkvæmdastjóri ríkisfélagsins Fishcor, hefur verið í gæsluvarðhaldi í 2 mánuði, en hann var handtekinn í febrúar.

Fyrirtaka í málinu var 27. desember.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.11.24 593,32 kr/kg
Þorskur, slægður 13.11.24 534,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.11.24 396,87 kr/kg
Ýsa, slægð 13.11.24 380,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.11.24 217,00 kr/kg
Ufsi, slægður 13.11.24 322,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.11.24 304,54 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 4.367 kg
Þorskur 632 kg
Sandkoli 111 kg
Samtals 5.110 kg
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 733 kg
Þorskur 627 kg
Skrápflúra 534 kg
Sandkoli 115 kg
Skarkoli 96 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 2.188 kg
13.11.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 51.426 kg
Ýsa 5.628 kg
Ufsi 514 kg
Karfi 444 kg
Hlýri 147 kg
Langa 91 kg
Þykkvalúra 89 kg
Steinbítur 46 kg
Grálúða 27 kg
Keila 14 kg
Blálanga 13 kg
Skötuselur 6 kg
Samtals 58.445 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 13.11.24 593,32 kr/kg
Þorskur, slægður 13.11.24 534,98 kr/kg
Ýsa, óslægð 13.11.24 396,87 kr/kg
Ýsa, slægð 13.11.24 380,71 kr/kg
Ufsi, óslægður 13.11.24 217,00 kr/kg
Ufsi, slægður 13.11.24 322,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 13.11.24 304,54 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 3.11.24 277,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.11.24 Egill ÍS 77 Dragnót
Ýsa 4.367 kg
Þorskur 632 kg
Sandkoli 111 kg
Samtals 5.110 kg
13.11.24 Ólafur Bjarnason SH 137 Dragnót
Ýsa 733 kg
Þorskur 627 kg
Skrápflúra 534 kg
Sandkoli 115 kg
Skarkoli 96 kg
Steinbítur 83 kg
Samtals 2.188 kg
13.11.24 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 51.426 kg
Ýsa 5.628 kg
Ufsi 514 kg
Karfi 444 kg
Hlýri 147 kg
Langa 91 kg
Þykkvalúra 89 kg
Steinbítur 46 kg
Grálúða 27 kg
Keila 14 kg
Blálanga 13 kg
Skötuselur 6 kg
Samtals 58.445 kg

Skoða allar landanir »