Áhrif á sölu sjávarafurða meiri en reiknað var með

Lítið berst af fiski á land.
Lítið berst af fiski á land.

Síldarvinnslan hefur ákveðið að fresta veiðum í Barentshafi sökum þess að erfiðlega gengur að selja afurðir sem hafa safnast upp hjá útgerðinni. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir þetta eiga við um fleiri útgerðaraðila.

„Það er ekkert að seljast neitt. Bretland er lokað. [...] Það er þannig að það er bara mjög þungt í sölu í augnablikinu og það hafa hlaðist upp frosnar afurðir í geymslum, það eru örfáar tegundir sem seljast,“ segir Gunnþór. „Það er búið að hægja á öllum veiðum og svo sjáum við að vinnslurnar eru að hægja á sér líka. Svo hefur verð á fiski farið langt niður á markaðnum hérna heima,“ segir hann og vísar til mikillar lækkunar á fiskmörkuðum um helgina.

„Það er óvissa á mörkuðunum. Það hefur selst ágætlega í ferskum fiski en þar hafa orðið miklar lækkanir,“ segir Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar í Morgunblaðinu í dag. Hann kveðst finna fyrir aukinni eftirspurn í kjölfar þess að framboð frá Noregi tók að minnka.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.12.24 645,24 kr/kg
Þorskur, slægður 30.12.24 734,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.12.24 500,19 kr/kg
Ýsa, slægð 30.12.24 505,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.12.24 242,05 kr/kg
Ufsi, slægður 30.12.24 335,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 30.12.24 355,92 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 1.834 kg
Karfi 1.673 kg
Ufsi 1.498 kg
Samtals 5.005 kg
31.12.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 528 kg
Samtals 528 kg
31.12.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 8.471 kg
Ýsa 2.517 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 11.019 kg
31.12.24 Birtingur NK 119 Botnvarpa
Karfi 574 kg
Samtals 574 kg
30.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 250 kg
Ýsa 118 kg
Steinbítur 62 kg
Sandkoli 16 kg
Þykkvalúra 6 kg
Samtals 452 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.12.24 645,24 kr/kg
Þorskur, slægður 30.12.24 734,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.12.24 500,19 kr/kg
Ýsa, slægð 30.12.24 505,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.12.24 242,05 kr/kg
Ufsi, slægður 30.12.24 335,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 30.12.24 355,92 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 1.834 kg
Karfi 1.673 kg
Ufsi 1.498 kg
Samtals 5.005 kg
31.12.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 528 kg
Samtals 528 kg
31.12.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 8.471 kg
Ýsa 2.517 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 11.019 kg
31.12.24 Birtingur NK 119 Botnvarpa
Karfi 574 kg
Samtals 574 kg
30.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 250 kg
Ýsa 118 kg
Steinbítur 62 kg
Sandkoli 16 kg
Þykkvalúra 6 kg
Samtals 452 kg

Skoða allar landanir »