Þrír stofnar í sögulegu lágmarki

Með vænan hlýra.
Með vænan hlýra. mbl.is/Ómar Óskarsson

Stofnar keilu, hlýra og tindaskötu eru í sögulegu lágmarki samkvæmt skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem gefin var út á dögunum.

Þar er gerð grein fyrir framkvæmd og helstu niðurstöðum stofnmælinga botnfiska á Íslandsmiðum sem fram fór dagana 27. febrúar til 20. mars, en sambærilegar mælingar eru gerðar árlega.

Í skýrslunni kemur meðal annars fram að stofnvísitala þorsks hefur lækkað síðustu þrjú ár, en er þó hærri en á árunum 1990-2010. Vísitala ýsu hefur aftur á móti haldist svipuð frá árinu 2017 en vísitala ufsa hefur lækkað frá 2018.

„Vísitölur gullkarfa, litla karfa og löngu eru háar miðað við síðustu þrjá áratugi, en lækkandi líkt og vísitölur flestra tegunda flatfiska og skötusels. Vísitölur steinbíts og lýsu eru nú nálægt meðaltali tímabilsins,“ segir á vef Hafrannsóknastofnunar um skýrsluna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.12.24 645,24 kr/kg
Þorskur, slægður 30.12.24 734,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.12.24 500,19 kr/kg
Ýsa, slægð 30.12.24 505,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.12.24 242,05 kr/kg
Ufsi, slægður 30.12.24 335,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 30.12.24 355,92 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 1.834 kg
Karfi 1.673 kg
Ufsi 1.498 kg
Samtals 5.005 kg
31.12.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 528 kg
Samtals 528 kg
31.12.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 8.471 kg
Ýsa 2.517 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 11.019 kg
31.12.24 Birtingur NK 119 Botnvarpa
Karfi 574 kg
Samtals 574 kg
30.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 250 kg
Ýsa 118 kg
Steinbítur 62 kg
Sandkoli 16 kg
Þykkvalúra 6 kg
Samtals 452 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 30.12.24 645,24 kr/kg
Þorskur, slægður 30.12.24 734,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 30.12.24 500,19 kr/kg
Ýsa, slægð 30.12.24 505,97 kr/kg
Ufsi, óslægður 30.12.24 242,05 kr/kg
Ufsi, slægður 30.12.24 335,13 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 30.12.24 355,92 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa
Ýsa 1.834 kg
Karfi 1.673 kg
Ufsi 1.498 kg
Samtals 5.005 kg
31.12.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 528 kg
Samtals 528 kg
31.12.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 8.471 kg
Ýsa 2.517 kg
Steinbítur 31 kg
Samtals 11.019 kg
31.12.24 Birtingur NK 119 Botnvarpa
Karfi 574 kg
Samtals 574 kg
30.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 250 kg
Ýsa 118 kg
Steinbítur 62 kg
Sandkoli 16 kg
Þykkvalúra 6 kg
Samtals 452 kg

Skoða allar landanir »