Nýtt og fullkomið frystiskip

Nýtt og fullkomið frystiskip, Ilivileq, kom til hafnar í Reykjavík í fyrradag, en það er í eigu dótturfélags Brims á Grænlandi sem er í 100% eigu Brims.

Skipið er skráð í Qaqortoq á Suður-Grænlandi og er eitt það fullkomnasta í NorðurAtlantshafi, segir í frétt á heimasíðu Brims. Skipið var smíðað í Gijon á Norður-Spáni og er 81,8 metrar að lengd, 17 metra breitt og um 5.000 brúttótonn að stærð.

Rolls Royce í Noregi hannaði skipið í samstarfi við Brim. Við hönnun skipsins var orkusparnaður hafður að leiðarljósi, sem og sjálfvirkni. Aðstaða skipverja er eins og best verður á kosið. Fullkominn búnaður er til flökunar og frystingar og fiskimjölsverksmiðja frá HPP er í skipinu þannig að allur afli verður fullnýttur. Afkastageta vinnslunnar getur verið allt að 150 tonn á sólarhring. Flökunarvélar koma frá Vélfagi á Ólafsfirði. Skipið er búið nýrri kynslóð af vélum frá Bergen-Diesel og Rolls-Royce með 5.400 kW afli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 567,43 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,67 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 299,31 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 391,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína
Þorskur 483 kg
Ýsa 468 kg
Samtals 951 kg
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt
Þorskur 7.995 kg
Ýsa 3.128 kg
Langa 83 kg
Skötuselur 65 kg
Keila 64 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 11.354 kg
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet
Þorskur 17.935 kg
Samtals 17.935 kg
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri
Þorskur 532 kg
Ufsi 496 kg
Karfi 7 kg
Samtals 1.035 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 567,43 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,67 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 299,31 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 391,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Sindri BA 24 Landbeitt lína
Þorskur 483 kg
Ýsa 468 kg
Samtals 951 kg
21.11.24 Siggi Bessa SF 97 Línutrekt
Þorskur 7.995 kg
Ýsa 3.128 kg
Langa 83 kg
Skötuselur 65 kg
Keila 64 kg
Ufsi 19 kg
Samtals 11.354 kg
21.11.24 Þórsnes SH 109 Grálúðunet
Þorskur 17.935 kg
Samtals 17.935 kg
21.11.24 Halldór NS 302 Handfæri
Þorskur 532 kg
Ufsi 496 kg
Karfi 7 kg
Samtals 1.035 kg

Skoða allar landanir »