Nokkuð hefur verið um tilkynningar til Hafrannsóknastofnunar síðustu vikur um fullorðna loðnu inni á fjörðum fyrir norðan land og jafnvel rekna á fjörur, t.d. í Hrútafirði.
Strandveiðimenn í Eyjafirði töluðu í vikunni um að þorskurinn væri stútfullur af loðnu. Utar við Eyjafjörðinn veiddist vel af þorski í gær og mikið var af loðnu í þorskmögunum, í mörgum tilvikum var hún hrognafull. Einn þorskanna hafði sporðrennt um 40 loðnum áður en hann beit á krók veiðimannsins í Arnarnesvík utan við Hjalteyri.
Birkir Bárðarson fiskifræðingur segir að fréttir um hrygningarloðnu fyrir Norðurlandi komi ekki á óvart. Síðustu ár hafi talsvert af loðnunni hrygnt fyrir norðan og ljóst sé að hrygning hafi verið að aukast þar, að því er segir í Morgunbaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.12.24 | 645,24 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.12.24 | 734,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.12.24 | 500,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.12.24 | 505,97 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.12.24 | 242,05 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.12.24 | 335,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.12.24 | 355,92 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
31.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 1.834 kg |
Karfi | 1.673 kg |
Ufsi | 1.498 kg |
Samtals | 5.005 kg |
31.12.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 528 kg |
Samtals | 528 kg |
31.12.24 Margrét GK 33 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.471 kg |
Ýsa | 2.517 kg |
Steinbítur | 31 kg |
Samtals | 11.019 kg |
31.12.24 Birtingur NK 119 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 574 kg |
Samtals | 574 kg |
30.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 250 kg |
Ýsa | 118 kg |
Steinbítur | 62 kg |
Sandkoli | 16 kg |
Þykkvalúra | 6 kg |
Samtals | 452 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 30.12.24 | 645,24 kr/kg |
Þorskur, slægður | 30.12.24 | 734,68 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 30.12.24 | 500,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 30.12.24 | 505,97 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 30.12.24 | 242,05 kr/kg |
Ufsi, slægður | 30.12.24 | 335,13 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 30.12.24 | 355,92 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
31.12.24 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 1.834 kg |
Karfi | 1.673 kg |
Ufsi | 1.498 kg |
Samtals | 5.005 kg |
31.12.24 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 528 kg |
Samtals | 528 kg |
31.12.24 Margrét GK 33 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.471 kg |
Ýsa | 2.517 kg |
Steinbítur | 31 kg |
Samtals | 11.019 kg |
31.12.24 Birtingur NK 119 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 574 kg |
Samtals | 574 kg |
30.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 250 kg |
Ýsa | 118 kg |
Steinbítur | 62 kg |
Sandkoli | 16 kg |
Þykkvalúra | 6 kg |
Samtals | 452 kg |