Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. vegna fiskeldis á landi að Núpsmýri í Öxarfirði suður fyrir Kópasker, að því er fram kemur á vef stofnunarinnar. Þar segir að um sé að ræða stækkun á eldra rekstrarleyfi úr 1.600 tonnum af laxi, bleikju, sandhverfu og lúðu í 3.000 tonna seiða- og matfiskeldi á laxi og bleikju.
Samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu felur stækkunin í sér að eldisrými verði stækkað úr um 22.000 m³ í 42.000 m³ með fjölgun eldiskerja. Munu kerin vera útbúin tromlusíum sem munu skilja stórar lífrænar leifar frá eldisvatni sem rennur frá stöðinni.
Þá segir að óvissa sé til staðar um áhrif á fornminjar vegna seinni áfanga framkvæmdarinnar. „A.m.k. fjórar tóftir hafa fundist á þeim hluta framkvæmdasvæðisins. Fyrir liggur að framkvæmdaraðili hefur fengið fornleifafræðing til þess að skrá fornleifar á svæðinu og ekki verður hafist handa við 2. áfanga fyrr en rannsókn á tóftunum lýkur og að fengnu leyfi Minjastofnunar Íslands. Einnig liggur fyrir að ef niðurstaða stofnunarinnar verði sú að ekki megi hrófla við tóftunum muni framkvæmdin taka mið af því. Skipulagsstofnun telur fullnægjandi að skilyrði Minjastofnunar Íslands um mótvægisaðgerðir vegna fornleifanna komi fram í skilmálum deiliskipulags sem verið er að vinna vegna framkvæmdarinnar.“
Áhrif framkvæmdanna á gróður, fuglalíf, vatnsbúskap og villta fiskistofna telur Skipulagsstofnun verða óveruleg.
Frestur til að skila inn athugasemdum vegna tillögu Matvælastofnunar að rekstrarleyfi er til 20. júní.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 310,42 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.870 kg |
Þorskur | 657 kg |
Keila | 118 kg |
Hlýri | 67 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 3.725 kg |
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.696 kg |
Ýsa | 3.572 kg |
Steinbítur | 629 kg |
Langa | 201 kg |
Hlýri | 34 kg |
Keila | 33 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 12.171 kg |
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 90 kg |
Ýsa | 83 kg |
Steinbítur | 57 kg |
Langa | 56 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 40 kg |
Karfi | 23 kg |
Samtals | 397 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.1.25 | 530,04 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.1.25 | 666,95 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.1.25 | 310,42 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.1.25 | 245,17 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.1.25 | 266,60 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.1.25 | 298,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.1.25 | 341,64 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.870 kg |
Þorskur | 657 kg |
Keila | 118 kg |
Hlýri | 67 kg |
Ufsi | 13 kg |
Samtals | 3.725 kg |
10.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.696 kg |
Ýsa | 3.572 kg |
Steinbítur | 629 kg |
Langa | 201 kg |
Hlýri | 34 kg |
Keila | 33 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 12.171 kg |
10.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Þorskur | 90 kg |
Ýsa | 83 kg |
Steinbítur | 57 kg |
Langa | 56 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 40 kg |
Karfi | 23 kg |
Samtals | 397 kg |