Verð sjávarafurða í sögulegu hámarki

Útflutningsverðmæti þorsks jókst um 5% þrátt fyrir að útflutt magn …
Útflutningsverðmæti þorsks jókst um 5% þrátt fyrir að útflutt magn hafi aðeins aukist um 0,1%. mbl.is/Sigurður Bogi

„Verð íslenskra sjávarafurða mælt í erlendri mynt hefur verið í hækkunarfasa undanfarin misseri. Verðið hélt áfram að hækka á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og hefur hækkað samfleytt 10 fjórðunga í röð,“ segir í nýrri Hagsjá Landsbankans. Þar segir að verð hafi lækkað síðast milli annars og þriðja ársfjórðungs 2017.

Verðhækkunin á fyrsta ársfjórðungi nam 0,7% miðað við fjórða fjórðung síðasta árs. Verð sjávarafurða í erlendri mynt er því nú í sögulegu hámarki.

Mun minna magn

Fram kemur að útflutningur á sjávarafurðum nam 63,9 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi borið saman við 66,5 milljarða króna á sama tímabili í fyrra, á föstu gengi. Samdrátturinn var því 2,7 milljarðar eða 4%.

Helsta skýringin á samdrættinum er að útflutningsverðmæti loðnu dróst saman um 2,2 milljarða króna, eða um 76%, milli ára. Samdrátturinn verður þrátt fyrir að loðnubrestur sé nú annað árið í röð sökum þess að í fyrra voru til meiri birgðir af loðnuafurðum frá fyrra ári. „Birgðirnar eru mun minni nú og útflutningur þess vegna minni en í fyrra.“

Útflutningur á síld dróst saman um 1,2 milljarða eða um þriðjung og má nær eingöngu skýra með minni útflutningi í tonnum talið. Einnig dróst saman útflutningur á ýsu og nam samdrátturinn um 1,1 milljarði króna, en útflutningsverðmætið var tæplega 19% minna milli ára þrátt fyrir að útflutt magn drægist saman um fjórðung.

„Mesta verðmætaaukningin var í útflutningi á þorski og jókst útflutningur um 1,8 milljarða eða 5% þrátt fyrir að útflutt magn hafi aðeins aukist um 0,1%.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 211,11 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.12.24 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 192.678 kg
Þorskur 6.879 kg
Samtals 199.557 kg
22.12.24 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa
Þorskur 186.991 kg
Ýsa 154.221 kg
Karfi 48.438 kg
Ufsi 9.809 kg
Steinbítur 1.935 kg
Skarkoli 206 kg
Þykkvalúra 151 kg
Langa 92 kg
Samtals 401.843 kg
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg

Skoða allar landanir »