Unnið er að uppsetningu nýs vigtunarbúnaðar í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Nýi búnaðurinn vigtar afla uppsjávarskipanna strax og hann kemur á land, áður en hann fer inn á flokkara, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.
Fram kemur að aðferðafræðin við vigtunina sé sambærileg þeirri sem tíðkast víða erlendis, til að mynda í Noregi, Danmörku og Færeyjum. Búnaðurinn er framleiddur af Marel og danska fyrirtækinu Hillerslev og nemur fjárfestingin um 100 milljónum króna. Þá er uppsetningin langt á veg komin og er gert ráð fyrir að búnaðurinn verði tilbúinn til notkunar þegar makrílvertíð hefst um mánaðamótin júní/júlí.
„Með tilkomu þessa nýja vigtunarbúnaðar verður fiskiðjuverið eina uppsjávarvinnslan á landinu sem vigtar allan afla áður en vinnsluferill hefst, en flestar vinnslur byggja á afurðavigtun. Búnaðurinn er mjög vandaður og höfum við fulla trú á að hann muni virka vel. Með tilkomu þessa nýja búnaðar er unnt að dæla fisknum í land með meiri sjó en ella og það minnkar álagið á fiskinum í dælingunni og fer því betur með hann. Búnaðurinn mun því leiða af sér aukin framleiðslugæði,“ segir Jón Már Jónsson, yfirmaður landvinnslu hjá Síldarvinnslunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.528 kg |
Skarkoli | 1.359 kg |
Sandkoli | 735 kg |
Steinbítur | 105 kg |
Grásleppa | 30 kg |
Ýsa | 25 kg |
Samtals | 3.782 kg |
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Langa | 75 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Ýsa | 31 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 181 kg |
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 460 kg |
Langa | 172 kg |
Ýsa | 93 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 775 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 7.2.25 | 606,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 7.2.25 | 509,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 7.2.25 | 460,29 kr/kg |
Ýsa, slægð | 7.2.25 | 248,47 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 7.2.25 | 247,20 kr/kg |
Ufsi, slægður | 7.2.25 | 303,57 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 7.2.25 | 380,21 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
8.2.25 Hafdís SK 4 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 1.528 kg |
Skarkoli | 1.359 kg |
Sandkoli | 735 kg |
Steinbítur | 105 kg |
Grásleppa | 30 kg |
Ýsa | 25 kg |
Samtals | 3.782 kg |
8.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Langa | 75 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Ýsa | 31 kg |
Þorskur | 28 kg |
Samtals | 181 kg |
8.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 460 kg |
Langa | 172 kg |
Ýsa | 93 kg |
Steinbítur | 43 kg |
Keila | 7 kg |
Samtals | 775 kg |