Ólafur Helgi Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf., var kjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í morgun og tekur við formennsku af Jens Garðari Helgasyni sem hefur gegnt embættinu frá stofnun þeirra 2014.
Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Brims hf., gaf einnig kost á sér til formanns en Ólafur Helgi sigraði með naumindum. Hlaut Ólafur Helgi 49,99% atkvæða en Ægir Páll 49,05%, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá samtökunum.
„Það var bara sjónarmunur á okkur frambjóðendunum. Ég tek glaður við embættinu og mótframbjóðandi minn, Ægir Páll Friðbertsson, verður varaformaður samtakanna. Þannig að það er góð sátt á milli okkar og munum vinna þetta saman. Gera okkar besta fyrir samtökin,“ segir Ólafur Helgi í samtali við 200 mílur.
Uppfært klukkan 13:57
Áður sagði að töluleg úrslit yrðu kynnt síðar í dag. Þau bárust í fréttatillkynningu og hefur fréttin verið uppfærð með tilliti til þess.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.2.25 | 598,93 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.2.25 | 616,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.2.25 | 419,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.2.25 | 347,23 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.2.25 | 226,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.2.25 | 301,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.2.25 | 398,27 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 12.641 kg |
Ýsa | 4.797 kg |
Karfi | 222 kg |
Samtals | 17.660 kg |
10.2.25 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Þorskur | 264 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 54 kg |
Langa | 48 kg |
Keila | 28 kg |
Samtals | 488 kg |
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.996 kg |
Steinbítur | 2.092 kg |
Ýsa | 1.987 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Samtals | 7.092 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 10.2.25 | 598,93 kr/kg |
Þorskur, slægður | 10.2.25 | 616,81 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 10.2.25 | 419,44 kr/kg |
Ýsa, slægð | 10.2.25 | 347,23 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 10.2.25 | 226,96 kr/kg |
Ufsi, slægður | 10.2.25 | 301,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Gullkarfi | 10.2.25 | 398,27 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 12.641 kg |
Ýsa | 4.797 kg |
Karfi | 222 kg |
Samtals | 17.660 kg |
10.2.25 Sæli BA 333 Lína | |
---|---|
Þorskur | 264 kg |
Steinbítur | 94 kg |
Ýsa | 54 kg |
Langa | 48 kg |
Keila | 28 kg |
Samtals | 488 kg |
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.996 kg |
Steinbítur | 2.092 kg |
Ýsa | 1.987 kg |
Skarkoli | 17 kg |
Samtals | 7.092 kg |