Endurmat leiðir til aukins kvóta

Grásleppu landað á Húsavík.
Grásleppu landað á Húsavík.

Endurmat Hafrannsóknastofnunar á afla grásleppu á fyrri árum leiðir í ljós að aflinn var meiri en miðað var við þegar Hafró gaf út ráðgjöf vegna grásleppuveiða á þessu ári.

Það leiðir aftur til þess að hægt er hækka ráðgjöf um hámarksafla og verður heildarafli grásleppu væntanlega nálægt nýju ráðgjöfinni, miðað við þær heimildir sem veittar hafa verið til veiða.

Hafró ráðlagði í sinni fyrri ráðgjöf að heildarafli grásleppu á vertíðinni í ár færi ekki fyrir 4.646 tonn. Mokveiði á grásleppu við Norðaustur- og Norðurland og þokkalegar gæftir skiluðu miklum afla á land. Svo miklum að fyrr en varði var hámarksafla náð, áður en vertíð byrjaði af krafti við vestanvert landið. Flestir þeirra sem sátu eftir gera út þaðan, en þar hefur grásleppuvertíð jafnan byrjað síðar en fyrir norðan. Reyndar fengu þeir viðbótardaga og eru sumir enn að veiðum.

Stjórnvöld fengu harkalega gagnrýni frá forystumönnum sjómanna og sveitarstjórnum og atvinnuveganefnd Alþingis skoraði á ráðherra að óska eftir endurmati Hafrannsóknastofnunar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.8.24 460,03 kr/kg
Þorskur, slægður 26.8.24 435,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.8.24 214,81 kr/kg
Ýsa, slægð 26.8.24 189,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.8.24 197,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.8.24 236,42 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.8.24 196,92 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.8.24 246,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.8.24 Sandfell SU 75 Lína
Karfi 1.410 kg
Keila 510 kg
Þorskur 43 kg
Hlýri 39 kg
Samtals 2.002 kg
27.8.24 Kría SU 110 Handfæri
Þorskur 2.158 kg
Samtals 2.158 kg
26.8.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.842 kg
Þorskur 3.000 kg
Steinbítur 248 kg
Keila 13 kg
Ufsi 9 kg
Skarkoli 4 kg
Sandkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 8.119 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.8.24 460,03 kr/kg
Þorskur, slægður 26.8.24 435,69 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.8.24 214,81 kr/kg
Ýsa, slægð 26.8.24 189,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.8.24 197,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.8.24 236,42 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 26.8.24 196,92 kr/kg
Litli karfi 26.8.24 32,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 26.8.24 246,57 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.8.24 Sandfell SU 75 Lína
Karfi 1.410 kg
Keila 510 kg
Þorskur 43 kg
Hlýri 39 kg
Samtals 2.002 kg
27.8.24 Kría SU 110 Handfæri
Þorskur 2.158 kg
Samtals 2.158 kg
26.8.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.842 kg
Þorskur 3.000 kg
Steinbítur 248 kg
Keila 13 kg
Ufsi 9 kg
Skarkoli 4 kg
Sandkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 8.119 kg

Skoða allar landanir »