Lækka ráðgjöf í þorski um 6%

Hafrannsóknastofnun kynnti ráðgjöf sína í nýjum húsakynnum í Hafnarfirði. Lækkanir …
Hafrannsóknastofnun kynnti ráðgjöf sína í nýjum húsakynnum í Hafnarfirði. Lækkanir í ráðgjöf voru áberandi. Ljósmynd/Svanhildur Egilsdóttir

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um aflamark fyrir fiskveiðiárið 2020/2021 er heldur lægri í flestum tegundum miðað við yfirstandandi fiskveiðiár, að því er fram kom á kynningarfundi stofnunarinnar í húsakynnum þess í morgun.

Þá hefur ráðgjöf í þorski verið lækkuð úr 272.411 tonnum á yfirstandandi ári í 255.593 tonn fyrir næsta fiskveiðiár, sem er um 6% lækkun. Gert er ráð fyrir að viðmiðunarstofn þorsks verði svipaður 2021 og hann er nú og að hann verði svipaður á næstu árum.

Fram kom að vanti stóra árganga í þorskinn og þrátt fyrir að sóknin hafi minnkað hafi meðalaldur þorska hækkað. Jafnframt hafi verið minna af loðnu í smáþorski en áður, en meiri af ljósátu. Og er talið áhyggjuefni að minna sé af fæðu nú en undanfarin ár.

Þó nokkrar lækkanir

Þá er ráðlagt að aflamark í ufsa verði 78.574 tonn sem er 2% minna en við fyrri ráðgjöf. En mesta lækkunin var í keilu og nam lækkunin 41% og nemur ráðgjöf 2.289 tonn. Þá varð 12% lækkun í hlýra, 16% í blálöngu, 14% í lögnu og 5% í gulllax.

Auk þess nam lækkun í þykkvalúru, langlúru og sandkola 20%.

Ráðgjöf í ýsu hækkuð um 9%

Ráðlagt aflamark í ýsu er 45.389 tonn sem er um 9% hækkun frá yfirstandandi fiskveiðiári en aflamark í ýsu var lækkað um 25% eftir síðustu ráðgjöf. Einnig hækkar ráðgjöf í síld um 3% og nemur ráðlagt aflamark 35.490 tonnum. Auk þess hækkar ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í grálúðu eða 10% og nemur ráðgjöf 23.530 tonnum.

Ráðgjöf fyrir steinbít nemur 8.761 tonn og er hækkun um 5% frá fyrri ráðgjöf.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 399,16 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 406,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 367,05 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 151,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,26 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Kristbjörg SH 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.708 kg
Samtals 2.708 kg
16.7.24 Lára VI ÍS 112 Handfæri
Þorskur 430 kg
Ufsi 21 kg
Samtals 451 kg
16.7.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 752 kg
Karfi 20 kg
Samtals 772 kg
16.7.24 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 770 kg
Samtals 770 kg
16.7.24 Stapavík AK 8 Handfæri
Þorskur 685 kg
Karfi 36 kg
Ufsi 19 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 756 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.7.24 399,16 kr/kg
Þorskur, slægður 16.7.24 406,84 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.7.24 367,05 kr/kg
Ýsa, slægð 16.7.24 309,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.7.24 151,84 kr/kg
Ufsi, slægður 16.7.24 164,00 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 16.7.24 349,26 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.7.24 Kristbjörg SH 84 Grásleppunet
Grásleppa 2.708 kg
Samtals 2.708 kg
16.7.24 Lára VI ÍS 112 Handfæri
Þorskur 430 kg
Ufsi 21 kg
Samtals 451 kg
16.7.24 Mar AK 74 Handfæri
Þorskur 752 kg
Karfi 20 kg
Samtals 772 kg
16.7.24 Ingi Rúnar AK 35 Handfæri
Þorskur 770 kg
Samtals 770 kg
16.7.24 Stapavík AK 8 Handfæri
Þorskur 685 kg
Karfi 36 kg
Ufsi 19 kg
Ýsa 16 kg
Samtals 756 kg

Skoða allar landanir »